Útlínur hrepps byggja á gögnum um hreppamörk frá 1904 og eru einungis birtar til viðmiðunar.

Ytri-Akraneshreppur, myndaður úr hluta Akraneshrepps árið 1885. Varð að Akraneskaupstað í ársbyrjun 1942. Hreppurinn og síðar kaupstaðurinn fengu land frá Innri-Akraneshreppi á árunum 1933, 1942, 1964 og 1981. Prestakall: Garðar á Akranesi frá árinu 1885. Sókn: Garðar 1885–1896, Akranes frá árinu 1896.
Björk Ingimundardóttir. Prestaköll, sóknir og prófastsdæmi á Íslandi. Reykjavík: Þjóðskjalasafn Íslands. 2019.


Ytri-Akraneshreppur

Bæir sem hafa verið í Ytri-Akraneshreppi (180)

Aðalból
Akbraut
⦿ Akranes
Akrar
⦿ Akur
⦿ Akurgerði
⦿ Akurprýði
Albertshús
Ármót
Árnabúð Arnabud, Árnabúðarlóð, Árnabær, Arnabúð
Bakarí
⦿ Bakkabær
Bakkagerði
Bakkakot
⦿ Bakki
Baldurshagi Barnaskóli
Baldurshagi
Barnaskólinn
Báruhús
Berg
Bergsstaðir
Bergþórshvoll
Bjarg
Bjargasteinn Bjargarsteinn
Blómsturvellir
Brautarholt
Breiðan Breið
⦿ Brekkubær
Brekkubær
Brekkukot
Brunnastaðir
Bræðraborg
⦿ Bræðrapartur Bræðrapartur austurbær
Bræðratunga
Bæjarstæði
Böðvarshús
Dalsmynni
Deild
⦿ Dægra
Efra-Bjarg
Efri-Hóll
Efri-Lambhús
Efri-Sjóbúð
⦿ Efri-Sýrupartur Efri Sýrupartur, Sirupartur, Sýrupartur, Efrisýrupartur, Sýrupartur efri
Efri-Teigur
Efsta-Grund
Efstibær Efstibær við Aðalgötu
Efsti-Sýrupartur
⦿ Elínarhöfði Elinarhöfde, Elenarhöfði, vesturpartur, suðurpartur, Elínarhöfði, vesturpartur, Elínarhöfði, austurpartur, Elínarhöfði norðurpartur, Elínarhöfði suðurbær
Eystri-Austurvellir
Eystri-Efstibær
Fagragrund
Foss
Fögruvellir
Gamli skóli
⦿ Garðar Gardar, Garður, Garðbær
⦿ Garðasel Gardasel
Garðbær
⦿ Garðhús Garðshús
Garðhús
Garðhús
Gata Neðri-Gata, Efri-Gata, Efri Gata, Neðri gata, Efri gata
Geirastaðir Geirsstaðir
⦿ Geirmundarbær Geimundarbær, Geirmundarbær efri
Georgshús
Gneistavellir
Grenjar
⦿ Grímsstaðir Grimstadir, Grímsstaðir, [2. býli], Grímstaðir, Grímstadir
Grímsstaðir
⦿ Grund
Guðnabær
Götuhús Göthús, Göthhús, Vestri-Göthús, Eystri Göthús
⦿ Halakot
Halldórshús
⦿ Hausthús
Hábær
⦿ Hákot
⦿ Háteigur Hateigur, Hofteigur
⦿ Heimaskagi Heimaskage
Hjallhús
Hjarðarból
Hjarðarnes
Hlíð
Hlíðarendi
Hlíðarhús
Hoffmannshús
Hofteigur
Hvítanes
Hvoll
Höfn
⦿ Innstivogur Instevogur, Innsti Vogur, Innstivogur suðurbær, Innstivogur norðurbær, Vogur innsti, Innsti vogur, Innrivogur, Innsti-Vogur
Íshús
⦿ Ívarshús Ivarshus, Ývarshús
⦿ Jaðar Jadar
Jörfi
⦿ Kalmansvík Galmansvík, Galmasvik, Kalmannsvík, Galmasvík
Kárabær
Kirkjubær
Kirkjuvellir
Klöpp
Kothús
Kringla
Krosshús Krosshus, Krosshúslóð
Krókur
⦿ Lambhús Lambhus
Laufás
Litlabrekka
Litla-Grund Litlagrund, Litla grund
Litlibakki Litli-Bakki
Litlibær Litli bær
Litliteigur Litli-Teigur
Lykkja
Læknishús
Marbakki
Melaleiti
Melbær
Melkot
⦿ Melshús Melhús
Melstaður Melsstaður
Melur
⦿ Merkigerði
Miðengi
Mið-Grund
Miðhús
Miðsandur Miðsandar
⦿ Mið-Sýrupartur Mið-sýrupartur, Miðsýrupartur, Mið-Syrupartur
⦿ Miðteigur Midteigur, Guðrúnarkot, Guðrúnarkot vesturbær, Vesturkot, Guðrúnarkot austurbær
⦿ Miðvogur Midvogur, Mið-Vogur
Mýrarholt
Mýri Mýrarhús
Mörk
Neðra-Bjarg
Neðri-Hóll
Neðri-Lambhús
Neðri-Sjóbúð
⦿ Neðri-Sýrupartur Neðri Sýrupartur, Neðrisýrupartur, Neðstisýrupartur, Sýrupartur neðri, Neðsti-Syrupartur
Neðri-Teigur
Neðsta-Grund
⦿ Nýlenda Nilenda
Oddsbær
⦿ Presthús Presthus
Presthúsabúð
Ráðagerði
Réttarhús
Sandabær
Sandar Sandur, Mið-Sandar
Sandgerði Sangérði
Setberg
Sigurðarstaðir Sigurðsstaðir, Sigurstaðir
Sigurvellir
Sjávarborg
Skarðsbúð Skardsbud, Skarðsbúðar og Garðhúsalóð
Skólinn
Smiðjuvellir
Sóleyjartunga
Sólvangur
Staðarbakki
Steinsstaðir
Suðurvellir Suðurvöllur
Sunnuhvoll
Svalbarð
Syðri-Melshús
⦿ Teigakot
Thomsenshús
Thorshús
Tjarnarhús
Torfustaðir Torfastaðir
⦿ Traðarbakki
⦿ Traðarkot Traðarkot vesturbær, Traðarkot austurbær
Uppkot
⦿ Vegamót
Vellir
Vestra Sandgerði Kringla
Vestri-Austurvellir
Vestri-Efstibær
Vestri-Melshús
Vinaminni
Vindhæli
Vorhús
Þórustaðir
Ytri-Akraneshreppur frá 1885 til 1942.
Var áður Akraneshreppur til 1885. Ytri-Akraneshreppur varð hluti af Akranes 1942.