Útlínur hrepps byggja á gögnum um hreppamörk frá 1904 og eru einungis birtar til viðmiðunar.

Ytri-Akraneshreppur, myndaður úr hluta Akraneshrepps árið 1885. Varð að Akraneskaupstað í ársbyrjun 1942. Hreppurinn og síðar kaupstaðurinn fengu land frá Innri-Akraneshreppi á árunum 1933, 1942, 1964 og 1981. Prestakall: Garðar á Akranesi frá árinu 1885. Sókn: Garðar 1885–1896, Akranes frá árinu 1896.
Björk Ingimundardóttir. Prestaköll, sóknir og prófastsdæmi á Íslandi. Reykjavík: Þjóðskjalasafn Íslands. 2013.

Ytri-Akraneshreppur

(frá 1885 til 1942)
Var áður Akraneshreppur til 1885.
Varð Akranes 1942.
Sóknir hrepps
Akranes frá 1896 til 1942
Garðar á Akranesi frá 1885 til 1896
Byggðakjarnar
Akranes

Bæir sem hafa verið í hreppi (65)

Aðalból
Akbraut
Akranes
Árnabúð
Bakki
Barnaskólinn
⦿ Birnhöfði
Bjarg
⦿ Bráðræði (b) Bráðræði)
Bræðrapartur
⦿ Efrireynir (Vestri-Reynir, Efri Reynir, Vestrireynir, Vestri Reinir, Reynir vestri)
⦿ Efri-Sýrupartur (Sýrupartur, Efri–Sýrupartur, Efrisýrupartur, Efri Sýrupartur)
ekki á lista
⦿ Elínarhöfði
Foss
⦿ Garðar
Gata
Geirastaðir
Geirmundarbær (Geimundarbær)
Gneistavellir
⦿ Grímsstaðir (Grímstaðir, Grímstadir, Grímsstaðir, 2. býli, Grimstadir)
Guðnabær
⦿ Háteigur
⦿ Heimaskagi
Hvoll
⦿ Höfði (Staðarhöfði, Stadarhöfde, Staðahöfði)
Innstivogur
Ívarshús
Kalmansvík (Kalmannsvík, Galmansvík, Galmasvík)
⦿ Kirkjuból
Klöpp
⦿ Kross (Krosshús, Kross 2)
Krosshús
Lambhús
Litla-Grund
Litlibær
⦿ Melar (Melbær, Melur, Melar , 2. býli, Melar , 1. býli)
Melshús
Miðsandur
⦿ Mið-Sýrupartur (Miðsýrupartur, Mið-sýrupartur, )
Miðvogur
Mýrarholt
⦿ Neðri-Sýrupartur (Neðrisýrupartur, Neðri Sýrupartur, Neðstisýrupartur, Halakot)
Nýibær
Nýlenda
Oddsbær
Réttarhús
Sandabær
Sandar
Sandgerði (Sangérði)
Sigurðarstaðir
Skarðsbúð
Stórabýla (Stóra-Býla)
Suðurvellir
Sunnuhvoll
⦿ Tangi (Tángi, Skálatangi, Skálatángi)
Teigakot (Teigaskarð, Teigabúð, i) Teigabúð)
Torfustaðir
Traðarbakki
Traðarkot
⦿ Tyrfingsstaðir (Tirfingstader, Tirfingsstaðir, Tyrfingstaðir)
Vestra Sandgerði
⦿ Vík
⦿ Ytrihólmur (Ytri-Hólmur , I, Ytrihólmi, Ytri-Hólmur , II, Ytri Hólmur)
⦿ Þaravellir (Tharaveller)