Útlínur hrepps byggja á gögnum um hreppamörk frá 1904 og eru einungis birtar til viðmiðunar.

Innri-Akraneshreppur, varð til við skiptingu Akraneshrepps árið 1885. Minnkaður vegna Ytri-Akraneshrepps og Akraneskaupstaðar á árunum 1933, 1942, 1964 og 1981. Sameinaðist Hvalfjarðarstrandar-, Skilmanna- og Leirár- og Melahreppum árið 2006 sem Hvalfjarðarsveit. Prestakall: Garðar á Akranesi 1885–1974, Saurbær á Hvalfjarðarströnd frá ársbyrjun 1975. Sóknir: Garðar 1885–1896, Akranes 1896–1964, Innrihólmur frá árinu 1891.
Björk Ingimundardóttir. Prestaköll, sóknir og prófastsdæmi á Íslandi. Reykjavík: Þjóðskjalasafn Íslands. 2013.

Innri-Akraneshreppur

(frá 1885 til 2006)
Var áður Akraneshreppur til 1885.
Varð Hvalfjarðarsveit 2006.
Sóknir hrepps
Akranes frá 1896 til 1964
Garðar á Akranesi frá 1885 til 1896
Innrihólmur á Akranesi frá 1891 til 2006

Bæir sem hafa verið í hreppi (127)

⦿ Akrakot
Akrar
Akur
Akurgerði
Akurprýði
Albertshús
Austurvöllur
Ármót
Árnabúð
⦿ Bakkabúð
Bakkagerði
Bakkakot
Bakki
Baldurshagi
Berg
Bergsstaðir
Bergþórshvoll
⦿ Birnhöfði
Bjargasteinn
Bjarnabúð
Blómsturvellir
⦿ Bráðræði (b) Bráðræði)
Breiðan
Brekkukot
Brunnastaðir
Bræðraborg
Bræðratunga
Bæjarstæði
Dalsmynni
Deild
⦿ Dægra
⦿ Efrireynir (Vestri-Reynir, Efri Reynir, Vestrireynir, Vestri Reinir, Reynir vestri)
Efstibær
Efstibær
Fagragrund
⦿ Fellsaxlarkot
⦿ Fjósakot
Fögruvellir
⦿ Garðasel
Geirastaðir
Georgshús
⦿ Gerði (Gérði)
Gneistavellir
Guðnabær
Götuhús (Göthús, Vestri-Göthús, Göthhús, Eystri Göthús)
Halakot
Halldórshús
Hausthús
⦿ Háahjáleiga (Háuhjáleiga)
Hábær
Hákot
⦿ Heynes (Heynes , II, Heynes , I)
Hjallhús
Hjarðarból
Hjarðarnes
Hlíðarendi
Hlíðarhús
Hoffmannshús
Hóll
Hólmabúð
⦿ Hólmsbúð
⦿ Höfði (Staðarhöfði, Stadarhöfde, Staðahöfði)
Höfn
⦿ Innrihólmur (Innri-Hólmur, Innri Hólmur)
Jaðar
Jörfi
Kárabær
⦿ Kirkjuból
Kirkjuvellir
⦿ Kjaransstaðir (Kjaranstaðir, Kjaramstaðir)
⦿ Kross (Krosshús, Kross 2)
Krókur
⦿ Kúludalsá (Kúldalsá)
Laufás
Litlabrekka
Litlabýla (Litla-Býla)
Litlibakki
Litliteigur
Lykkja
Marbakki
⦿ Másstaðir (Mársstaðir, Márstaðir)
⦿ Melar (Melbær, Melur, Melar , 2. býli, Melar , 1. býli)
Melkot
Melstaður
Melur
Merkigerði
Miðbýli (Miðbýla)
Miðengi
⦿ Miðhús
⦿ Miðteigur (Guðrúnarkot)
Mýrarhús
Mörk
⦿ Neðrireynir (Eystri-Reynir, Eystrireynir, Neðri Reynir, Eystri Reinir, Reynir eystri)
Nýibær
Oddsbær
Ólafsvellir
Presthús (Presthúsabúð)
Presthúsabúð
Ráðagerði
Sandar
Setberg
Sigurvellir
Sjávarborg
Sjóbúð
Skuld
Smiðjuvellir
Sóleyjartunga
Sólmundarhöfði
Sólvangur
Staðarbakki
Steinsstaðir
Stórabýla (Stóra-Býla)
Sölmundarhöfði
⦿ Tangi (Tángi, Skálatangi, Skálatángi)
Teigur
Tjarnarhús
Traðarbakki
⦿ Tyrfingsstaðir (Tirfingstader, Tirfingsstaðir, Tyrfingstaðir)
Uppkot
Vegamót
Vellir
Verzlunarhús
Vilhjálmshús
Vinaminni
⦿ Vík
⦿ Ytrihólmur (Ytri-Hólmur , I, Ytrihólmi, Ytri-Hólmur , II, Ytri Hólmur)
⦿ Þaravellir (Tharaveller)