Útlínur hrepps byggja á gögnum um hreppamörk frá 1904 og eru einungis birtar til viðmiðunar.

Innri-Akraneshreppur, varð til við skiptingu Akraneshrepps árið 1885. Minnkaður vegna Ytri-Akraneshrepps og Akraneskaupstaðar á árunum 1933, 1942, 1964 og 1981. Sameinaðist Hvalfjarðarstrandar-, Skilmanna- og Leirár- og Melahreppum árið 2006 sem Hvalfjarðarsveit. Prestakall: Garðar á Akranesi 1885–1974, Saurbær á Hvalfjarðarströnd frá ársbyrjun 1975. Sóknir: Garðar 1885–1896, Akranes 1896–1964, Innrihólmur frá árinu 1891.
Björk Ingimundardóttir. Prestaköll, sóknir og prófastsdæmi á Íslandi. Reykjavík: Þjóðskjalasafn Íslands. 2019.


Innri-Akraneshreppur

Bæir sem hafa verið í Innri-Akraneshreppi (155)

⦿ Akrakot
⦿ Akurgerði
Albertshús
Austurvöllur Austurvellir
Ármót
Árnabúð Arnabud, Árnabúðarlóð, Árnabær, Arnabúð
Ársól
Ás
Ásberg
⦿ Bakkabúð Backabud
⦿ Bakkabúð
Bakkagerði
Bakkakot
Baldurshagi Barnaskóli
Berg
Bergsstaðir
Bergþórshvoll
⦿ Birnhöfði Birnhöfde
Bjarg
Bjargasteinn Bjargarsteinn
Bjarnabúð
Blómsturvellir
Brautarholt
⦿ Bráðræði b) Bráðræði
Breiðan Breið
Brekkubær
Brekkukot
Brunnastaðir
Brúarendi
Bræðraborg
Bræðratunga
Bæjarstæði
Dalsmynni
Deild
⦿ Dægra
⦿ Efrireynir Efri Reynir, Vestri Reinir, Vestri-Reynir, Vestrireynir, Reynir vestri, Vestari Reynir, Vestri-reynir, (Vestri) Eystri Reynir
Efstibær Efstibær við Aðalgötu
Efstibær Efsti bær, Efstibær við Suðurgötu
Elínarhöfði
Fagragrund
⦿ Fjósakot Fiosakot
Fögruvellir
Geirastaðir Geirsstaðir
Geirmundarbær
Georgshús
⦿ Gerði Gerde, Gérði
Gneistavellir
⦿ Grímsstaðir Grimstadir, Grímsstaðir, [2. býli], Grímstaðir, Grímstadir
Grund
Götuhús Göthús, Göthhús, Vestri-Göthús, Eystri Göthús
Halldórshús
⦿ Háahjáleiga Háahiáleiga, Háuhjáleiga, Háfa-Hjáleiga, Háfahjáleiga
Hábær
Háhjáleiga
Háteigur
Heimaskagi
⦿ Heynes Heines, Heynes , I., Heynes , II.
Hjallhús
Hjarðarból
Hjarðarnes
Hlið
Hlíðarendi
Hlíðarhús
Hoffmannshús
Hofteigur
Hóll
⦿ Hólmsbúð Hólmabúð
Hreiður
Hvítanes
Hvoll
Höfðavík
Höfn
⦿ Innrihólmur Innri Hólmur, Innreholmur, Innri-Hólmur, Hólmur innri, Innri-hólmur
Ívarshús
Jörfi
Kárabær
⦿ Kirkjuból Kÿrkiubol
Kirkjubær
Kirkjuvellir
⦿ Kjaransstaðir Kiaranstader, Kjaranstaðir, Kjaramstaðir
Klöpp
Kothús
Kringla
⦿ Kross Kross 2, Kross, vestripartur, Kross, austurpartur, Kross, austurhluti, Kross, vesturpartur, Vestri-Kross, Eystri-Kross
⦿ Kúludalsá Kuludalsá, Kúla, Kúldalsá
Landakot
Laufás
Leirdalur
Lindarbrekka
Litlabrekka
⦿ Litlabýla Litla Bila, Litla-Býla, Litla Býla, Býla litla, Litlabíla, hjál, Litla-býla, Litla-Býli
Litlibakki Litli-Bakki
Litliteigur Litli-Teigur
Lykkja
Marbakki
⦿ Másstaðir Marstader, Mársstaðir, Márstaðir, Máfsstaðir
Melaleiti
Melkot
Melshús
Melstaður Melsstaður
Melur
⦿ Miðbýli Midbÿle, Miðbýla
Miðengi
⦿ Miðhús Midhus
Miðhús
⦿ Móakot
Mýri Mýrarhús
Mörk
⦿ Neðrireynir Neðri Reynir, Eistri Reinir, Eystri-Reynir, Eystrireynir, Reynir eystri, Eystri Reinir, Eystri Reynir, Eystri-reynir, (Eystri) Vestri Reynir
Norðurkot
Nyrðri-Elínarhöfði
⦿ Nýibær Niebær, Nýjibær, Nýji bær
Nýibær
Nýlenda
Oddsbær
Ólafsvellir
Ráðagerði
Sandar Sandur, Mið-Sandar
Sandgerði
Setberg
Sigurðarstaðir Sigurðsstaðir, Sigurstaðir
Sigurvellir
Sjávarborg
Sjóbúð Vestri-Sjóbúð
Skarðsbúð
Skuld
Skúti
Smiðjuvellir
Sóleyjartunga
Sólvangur
Staðarbakki
⦿ Staðarhöfði Stadarhöfde, Höfði, Staðahöfði
Steinsstaðir
⦿ Stórabýla Stora Bila, Stóra-Býla, Stóra Býla, Stóra Bvla, Býla stóra, Stórabíla, Stóra-býla, Stóra býla, Stóra-Býli, Stórabýli
Suðurvöllur
Svalbarð
Syðri-Elínarhöfði
Sýrupartur
⦿ Sölmundarhöfði Sólmundarhöfði
⦿ Tangi Tange, Tángi, Skálatángi, Skálatangi
Teigakot
⦿ Teigur
Tjarnarkot Tjarnarhús
Torfastaðir
⦿ Tyrfingsstaðir Tirfingstader, Tyrfingstaðir, Tyrfíngstaðir, Tirfingsstaðir
Uppkot
Valdastaðir
Vellir
Verzlunarhús
Vilhjálmshús
Vinaminni
Vindhæli
⦿ Vík Vik
⦿ Ytrihólmur Ytri Hólmur, Itre Holmur, Ytri-Hólmur , II., Ytri-Hólmur , I., Ytrihólmi, Hólmur ytri, Ytri-Hólmur, Ytri-hólmur, Ytri hólmur
⦿ Þaravellir Tharaveller
Innri-Akraneshreppur frá 1885 til 2006.
Var áður Akraneshreppur til 1885. Innri-Akraneshreppur varð hluti af Hvalfjarðarsveit 2006.