Útlínur hrepps byggja á gögnum um hreppamörk frá 1904 og eru einungis birtar til viðmiðunar.

Hvalfjarðarstrandarhreppur (svo í Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalín árið 1706, Strandarhreppur í manntali árið 1703, Saurbæjarþingsókn í jarðatali árið 1753). Einn bær (Grafardalur) færðist til hreppsins úr Skorradalshreppi árið 1955. Hvalfjarðarstrandarhreppur varð að Hvalfjarðarsveit með Innri-Akraness-, Skilmanna- og Leirár- og Melahreppum árið 2006. Prestaköll: Saurbær á Hvalfjarðarströnd, Melar í Melasveit til ársins 1883, Reynivellir í Kjós til ársins 1852 (bærinn Stóribotn til ársins 1685, Litlibotn til ársins 1852), Hvanneyri 1955–1972. Sóknir: Saurbær, Leirá (einn bær, Efraskarð), Reynivellir til ársins 1852 (Stóribotn til ársins 1685, Litlibotn til ársins 1852), Fitjar í Skorradal 1955–1972 (bærinn Grafardalur).
Björk Ingimundardóttir. Prestaköll, sóknir og prófastsdæmi á Íslandi. Reykjavík: Þjóðskjalasafn Íslands. 2013.

Hvalfjarðarstrandarhreppur

(til 2006)
Borgarfjarðarsýsla
Varð Hvalfjarðarsveit 2006.
Sóknir hrepps
Fitjar í Skorradal frá 1955 til 1972 (bærinn Grafardalur)
Leirá í Leirársveit til 2006 (einn bær, Efraskarð)
Reynivellir í Kjós til 1685 (Stóribotn til ársins 1685, Litlibotn til ársins 1852)
Saurbær á Hvalfjarðarströnd til 2006
Saurbær á Kjalarnesi til 2006

Bæir sem hafa verið í hreppi (47)

Áskot
Belgsholtskot (Belgsholtshús, Belgholtskot)
⦿ Bjarteyjarsandur (Bjarteyarsandur)
⦿ Brekka (Brekkur)
⦿ Dragháls (Draghals)
⦿ Efraskarð (Efraskarð í Svínadal, Efra Skarð, Efra-Skarð, Efra -Skarð, Efra-Skarð, 2. býli, Efra Skard)
⦿ Eyrarland
⦿ Eyri (Eyre)
⦿ Eystra-Miðfell (Eystramiðfell, Miðfell Eystra, Austara Miðfell, Eystra–Miðfell)
⦿ Ferstikla (Fetstikla, Fetstilka, Festikla)
Fitjakot
⦿ Geitaberg
⦿ Glammastaðir (Glannastadir, Glámustaðir)
⦿ Grafardalur
Gunnarseyri
Harðivöllur
⦿ Hávarðsstaðir (Hávarðstaðir, Hávarsstaðir, Hávarðastaðir)
⦿ Hlíðarfótur (Hlídarfótur)
⦿ Hóll
⦿ Hrafnabjörg (Hrafnabjorg)
Hrauntún
⦿ Hurðarbak (Hurdarbak)
Hvoll
⦿ Kalastaðakot (Kalastadakot)
⦿ Kalastaðir (Kalastadir)
⦿ Kambshóll (Kambhóll, Kambsholl)
Kambsland
⦿ Katanes (Kattarnes, Kattarnes (svo))
Laxárbakki
Litlakot
⦿ Litlibotn (Litlibotn í Botnsdal, Litli-Botn, Litlebotn, Litli Botn, Litli-botn)
⦿ Litlisandur (Litli-Sandur, Litli Sandur)
Lækjarós
⦿ Melaleiti
⦿ Melkot (Melakot)
⦿ Miðsandur (Mið-Sandur)
⦿ Saurbær
⦿ Skarðskot
⦿ Steinsholt (Steinholt)
Stóranes
⦿ Stóribotn (Stóri-Botn, Stóri Botn, Stori-botn)
⦿ Svarfhóll (Svarfholl)
⦿ Tunga (Túnga)
⦿ Vestra-Miðfell (Utara Miðfell, Vestramiðfell, Vestra - Miðfell, Miðfell vestra, Ytra Midfell)
Þórukot
⦿ Þórustaðir (Þórisstaðir, Þorirsstadir)
⦿ Þyrill (Þirill)