Útlínur hrepps byggja á gögnum um hreppamörk frá 1904 og eru einungis birtar til viðmiðunar.

Kjósarhreppur (svo í manntali árið 1703 og Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalín árið 1705, Reynivallaþingsókn í jarðatali árið 1753). Prestaköll: Reynivellir, Kjalarnesþing til ársins 1873. Sóknir: Reynivellir, Meðalfell í Kjós til ársins 1806 (kirkja rifin það ár), Saurbær á Kjalarnesi til ársins 2002 (sóknarhluti í Kjósarhreppi sameinaður Reynivallasókn).
Björk Ingimundardóttir. Prestaköll, sóknir og prófastsdæmi á Íslandi. Reykjavík: Þjóðskjalasafn Íslands. 2013.

Kjósarhreppur

Kjósarsýsla
Sóknir hrepps
Meðalfell í Kjós frá 1806 (kirkja rifin það ár)
Reynivellir í Kjós
Saurbær á Kjalarnesi til 2002 (sóknarhluti í Kjósarhreppi sameinaður Reynivallasókn)

Bæir sem hafa verið í hreppi (59)

⦿ Austurkot
⦿ Blönduholt (Blöndholt)
⦿ Bræðrapartur
⦿ Bær
⦿ Eilífsdalur (Eileifsdalur, Elífsdalur)
⦿ Eyjahóll (Eyhóll, Eyahóll)
⦿ Eyjar (Eyar)
⦿ Eyraruppkot
⦿ Eyrarútkot
⦿ Eyri
⦿ Flekkudalur (Flekkudal)
⦿ Flekkudalur efri (Efri-Flekkudalur, EfriFlekkudalur, Efriflekkudalur)
⦿ Flekkudalur neðri (NeðriFlekkudalur, Neðri-Flekkudalur, Neðriflekkudalur)
⦿ Fossá (Fossa)
⦿ Fremriháls (Fremri-Háls, Fremri Háls)
⦿ Grjóteyri
⦿ Harðbali I (Harðbali, Harðbali III, Harðbali II)
⦿ Hjarðarneskot
⦿ Hrísakot
⦿ Hurðarbak (Hurdarbaki)
⦿ Hvammsvík
⦿ Hvammur (Þórishvammur, Hvammur 1, Hvammur 2, Hvammur , 3. býli, Hvammur , 2. býli, Hvammur , 1. býli)
⦿ Hvítanes
⦿ Hækingsdalur (Hækingsdal)
⦿ Ingunnarstaðir (Ingunnarstadir, Ingunnastaðir)
⦿ Írafell (Irafell)
⦿ Káranes
⦿ Káraneskot
⦿ Kiðafell (Kviðafell)
Kóngspartur
⦿ Laxárnes
⦿ Litlaþúfa (Lindarbrekka)
⦿ Litlibær (Litli-bær)
⦿ Meðalfell (Meðalfell, ibidem, Medalfelli)
⦿ Meðalfellskot (Medalfellskot)
⦿ Meðalfellssel
⦿ Melkot
⦿ Miðdalskot (Mýdalskot, )
⦿ Miðdalur (Mýdalur, )
⦿ Morastaðir (Morastader)
⦿ Möðruvellir (Mödruvellir)
⦿ Neðriháls (Neðri-Háls, NeðriHáls, Nedri Háls)
⦿ Niðurkot
Ótilgreint
⦿ Reynivellir (Reinivellir)
⦿ Sandur (Sandua)
⦿ Seljadalur
⦿ Skorhagi
⦿ Sogn (Sofn)
Stapar
⦿ Stekkjarkot (Litli Saurbær, Bjarg)
⦿ Útskálahamar (Útskálahamrar, Utskáláhamar)
⦿ Valdastaðir (Valdastadir)
⦿ Vesturkot
⦿ Vindás
⦿ Þorláksstaðir (Thorláksstaðir, Þorlaksstadir)
⦿ Þrándarstaðir (Thrandastader, Þrándarstadir, Þrándarstaðir, 2. býli, Þrándarstaðir, 1. býli, Trandarstaðir, Þrandarstaðir)
⦿ Þúfa
⦿ Þúfukot (Þúfukor)