Útlínur hrepps byggja á gögnum um hreppamörk frá 1904 og eru einungis birtar til viðmiðunar.

Kjalarneshreppur (svo í manntali árið 1703 og Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalín árin 1704 og 1705, Esjubergsþingsókn í jarðatali árið 1753 og jarðabók árið 1760), var sameinaður Reykjavík árið 1998. Prestaköll: Kjalarnesþing til ársins 1873, Mosfell í Mosfellssveit, Reynivellir í Kjós frá árinu 1975. Sóknir: Þerney fram yfir 1550, Gufunes frá því eftir 1550 og til ársins 1889, Mosfell í Mosfellssveit til ársins 1888, Lágafell frá árinu 1889, Brautarholt á Kjalarnesi, Saurbær á Kjalarnesi til ársins 2002 (þá var sóknarhlutinn í fyrrum Kjalarneshreppi sameinaður Brautarholtssókn).
Björk Ingimundardóttir. Prestaköll, sóknir og prófastsdæmi á Íslandi. Reykjavík: Þjóðskjalasafn Íslands. 2013.

Kjalarneshreppur

(til 1998)
Kjósarsýsla
Varð Reykjavík 1998.
Sóknir hrepps
Brautarholt á Kjalarnesi til 1989
Gufunes í Mosfellssveit frá 1550 til 1889
Lágafell í Mosfellssveit frá 1889 til 1989
Mosfell í Mosfellssveit til 1888
Saurbær á Kjalarnesi til 1989 (2002 var sóknarhlutinn í fyrrum Kjalarneshreppi sameinaður Brautarholtssókn)
Þerney á Sundum til 1550

Bæir sem hafa verið í hreppi (79)

⦿ Amsturdam (Amsterdam, Amsturdammur)
⦿ Arnarholt
⦿ Austurvöllur
⦿ Álfsnes (Hálsnes)
⦿ Ártún (Artún, Artun)
⦿ Árvöllur (Árvöllur, hjáleiga frá Esjubergi, Arvöllur)
⦿ Bakkaholt
⦿ Bakki (Backe)
Bali
⦿ Bergvík
⦿ Borg
⦿ Brautarholt (Brautarholt B, Brautarholt A, Brautarholt , 2. býli)
⦿ Brekka
⦿ Esjuberg
⦿ Fitjakot
⦿ Flassi
⦿ Glóra (Glora)
⦿ Grafarkot
⦿ Grund
⦿ Gröf (Norðurgröf, Norður-Gröf)
⦿ Hamrahlíð
⦿ Harðbali I (Harðbali, Harðbali III, Harðbali II)
⦿ Hjallasandur (Hjallasandr)
⦿ Hjarðarnes (Hjarðarnes, kirkjujörð)
⦿ Hjarðarneskot
⦿ Hof (Nes)
⦿ Holt
⦿ Hrafnhólar
huusmandsplads
⦿ Höfðalágar
⦿ Jörfi (Jörvi)
⦿ Keldnakot
⦿ Ketilsstaðir (Ketilstaðir)
⦿ Klapparholt
⦿ Knútskot
⦿ Kollafjörður
⦿ Krókur
⦿ Lambhús
⦿ Litla Vallá
Litli Ás
⦿ Lykkja
⦿ Lækjarkot
⦿ Melagerði
⦿ Melar (Melbær, Melur, Melar , 2. býli, Melar , 1. býli)
⦿ Melkot
⦿ Miðdalskot
⦿ Móar
⦿ Mógilsá
⦿ Mýrarholt
⦿ Nesbær
⦿ Niðurkot
⦿ Norðurgröf
⦿ Norðurkot (Nordurkot)
Nýibær (Nýjibær)
⦿ Presthús (Presthus)
⦿ Reykjakot (Reykjahvoll)
⦿ Saltvík
⦿ Saltvík vestri
⦿ Saurbær (Stóri Saurbær, Litli Saurbær)
⦿ Sjávarhólar (Sjáfarhólar, Sjafarhólar)
Skemma, hjáleiga
Skemmukot
⦿ Skrauthólar
⦿ Snússa
⦿ Stardalur
Stekkjarkot (Stekkjakot, )
⦿ Stekkjarkot (Litli Saurbær, Bjarg)
⦿ Sundakot (Niðurkot)
⦿ Tindsstaðir (Tindstaðir, Tinnstaðir)
⦿ Útkot (Melaútkot)
⦿ Vallá
⦿ Varmadalur (Varmidalur)
⦿ Vellir (Weller)
⦿ Viðey (Videy, Viðey Sundabakki, Viðey Sundbakki, Viðey, Sundbakki)
⦿ Víðines (Viðurnes, Víðirnes)
⦿ Þerney
⦿ Þorkelsgerði (Þorkellsgerði (Stekkur), Stekkur)
⦿ Þverárkot
⦿ Öfugskelda