Útlínur hrepps byggja á gögnum um hreppamörk frá 1904 og eru einungis birtar til viðmiðunar.

Mosfellshreppur/Mosfellssveit (Mosfellssveit í manntali árið 1703 og Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalín árið 1704, Varmárþingsókn í jarðatali árið 1753 og jarðabók árið 1760), hlutar hreppsins voru lagðir til Reykjavíkurborgar í áföngum á árunum 1923–2001. Hreppurinn varð að Mosfellsbæ árið 1987. Prestakall: Mosfell í Mosfellssveit. Sóknir: Gufunes til ársins 1889, Mosfell til ársins 1888, Lágafell frá árinu 1889.
Björk Ingimundardóttir. Prestaköll, sóknir og prófastsdæmi á Íslandi. Reykjavík: Þjóðskjalasafn Íslands. 2013.

Mosfellshreppur

Mosfellssveit (til 1987)
Kjósarsýsla
Varð Mosfellsbær 1987, Reykjavík 1923.
Sóknir hrepps
Gufunes í Mosfellssveit til 1889
Lágafell í Mosfellssveit frá 1889 til 1987
Mosfell í Mosfellssveit til 1888
Byggðakjarnar
Mosfellsbær
Reykjavík

Bæir sem hafa verið í hreppi (53)

⦿ Amsturdam (Amsterdam, Amsturdammur)
⦿ Álafoss
⦿ Árbær (Arbær)
⦿ Ártún (Artún, Artun)
⦿ Baldurshagi
⦿ Blikastaðir
⦿ Eiði (Eyði)
ekki á lista
⦿ Geitháls
⦿ Glóra (Glora)
⦿ Grafarholt
⦿ Grafarkot
⦿ Gröf (Suðurgröf)
⦿ Gröf (Norðurgröf, Norður-Gröf)
⦿ Gufunes (gufunes, Guvenæs)
⦿ Gullbringur (Mosfellsbringur, Bringur, )
⦿ Hamrahlíð
⦿ Helgadalur
⦿ Helgafell
⦿ Helliskot (Elliðakot, Hellerskot)
⦿ Hitta
⦿ Hlaðgerðarkot (Hlaðgerðakot)
⦿ Hraðastaðir
⦿ Hrísbrú
⦿ Kálfakot (Úlfarsá)
⦿ Keldur
⦿ Knútskot
⦿ Korpúlfsstaðir (Korpólfstaðir, Kortólfsstaðir)
⦿ Lambhagi
⦿ Laxnes (Laxnes, Ditto)
⦿ Lágafell (Lágafell, ditto)
⦿ Leirvogstunga (Leirvogstúngur)
⦿ Lækjarkot
⦿ Miðdalur (Midalur, Mýdalur)
⦿ Minna-Mosfell (Minna Mosfell, Minnamosfell)
⦿ Mosfell (Stóra Mosfell)
⦿ Norðurreykir (Norður-Reykir, Norður Reykir)
⦿ Óskot
Ótilgreint
⦿ Reykjahvoll
⦿ Reykjakot (Reykjahvoll)
⦿ Reynisvatn
⦿ Skeggjastaðir
⦿ Steinbrekka
Stekkjarkot (Stekkjakot, )
⦿ Suðurreykir (Suður-Reykir, Suður Reykir)
⦿ Sundakot (Niðurkot)
⦿ Úlfarsfell (Úlfmannsfell, Úlfvaldsfell, Ulmansfell)
⦿ Varmá
⦿ Vilborgarkot
⦿ Víðines (Viðurnes, Víðirnes)
⦿ Þormóðsdalur (Þórmóðsdalur)
⦿ Æsustaðir (Æsistaðir)