Skriðdalshreppur (svo í manntali árið 1703, Þingmúlaþingsókn í jarðatali árið 1753), sameinaðist Valla-, Eiða- og Hjaltastaðahreppum og Egilsstaðabæ sem Austurhérað árið 1998 sem varð að Fljótsdalshéraði ásamt Fellahreppi og Norðurhéraði (Jökuldals-, Hlíðar- og Tunguhreppum) árið 2004. Prestaköll: Hallormsstaður til ársins 1881, Þingmúli til ársins 1892, Vallanes (allur Skriðdalshreppur í Vallaneskalli frá árinu 1892) til ársins 1980, Egilsstaðir frá árinu 1980. Sóknir: Hallormsstaður til ársins 1895 (tveir bæir), Vallanes til ársins 1895 (tveir bæir), Þingmúli (allur Skriðdalshreppur frá árinu 1895).
Björk Ingimundardóttir. Prestaköll, sóknir og prófastsdæmi á Íslandi. Reykjavík: Þjóðskjalasafn Íslands. 2013.
⦿ | Arnhólsstaðir | (Arnhallsstaðir, Arnhallstaðir, Arnholtsstaðir) |
○ | Berg | |
⦿ | Borg | |
⦿ | Borgargerði | |
⦿ | Buðlungavellir | |
⦿ | Eyrarteigur | |
⦿ | Flaga | |
⦿ | Geirólfsstaðir | (Geirúlfstaðir, Geirúlfsstaðir, Geirúlfsst) |
⦿ | Geitdalur | |
○ | Hallberuhús | (Hallberust) |
⦿ | Hallbjarnarstaðir | |
⦿ | Haugar | (Haugan) |
○ | Hátún | |
⦿ | Hryggstekkur | (Hriggsteckar, Hriggstekkur) |
○ | Höfðahjáleiga | |
⦿ | Litla-Sandfell | (Litlasandfell, Litla Sandfell, Litla - Sandfell, Sandfell) |
○ | Mjóanessel | |
⦿ | Múlastekkur | |
⦿ | Mýrar | (Mírar) |
⦿ | Ormstaðir | (Ormsstaðir) |
⦿ | Stefánsstaðir | (Stephánsstaðir, Stephansstaðir, Stephánstaðir) |
○ | Steingerði | |
⦿ | Stóra-Sandfell | (Stórasandfell, Stóra Sandfell, Storasandf) |
⦿ | Vað | (Vad) |
○ | Vatnsskógar | |
⦿ | Víðilækur | (Víðirlækur, Výðirlækur, Víðilæk) |
⦿ | Þingmúli ✝ | (Thingmule) |
⦿ | Þorvaldsstaðir | (Þorvaldstaðir) |