Útlínur hrepps byggja á gögnum um hreppamörk frá 1904 og eru einungis birtar til viðmiðunar.

Seltjarnarneshreppur (svo í manntali árið 1703 og Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalín sama ár, Reykjavíkurþingsókn í jarðabók árið 1760 en embættismenn höfðu nokkra tilhneigingu til þess að kenna hreppana við þingstaðina) eldri. Viðey var í Mosfellshreppi fram á 18. öld en síðar í Seltjarnarneshreppi. Reykjavík varð kaupstaður innan marka Seltjarnarneshrepps árið 1786 en ekki sérstakt lögsagnarumdæmi fyrr en árið 1803. Fullur aðskilnaður Seltjarnarneshrepps og Reykjavíkur varð árið 1847. Seltjarnarneshreppur missti jarðir og land til Reykjavíkur í allmörgum áföngum. Hreppnum var skipt í Seltjarnarness- og Kópavogshreppa árið 1948. Prestaköll: Seltjarnarnesþing til ársins 1791, Reykjavík 1791–1940 (árslok), Mosfell í Mosfellssveit 1842–1948, Nes 1941 (ársbyrjun) –1948, Laugarnes 1941–1948. Sóknir: Reykjavík til ársins 1791, Reykjavíkurdómkirkja 1791–1940 (árslok), Nes til ársins 1797, Laugarnes til ársins 1794, Mosfell 1842–1911 (Viðey), Viðey 1911–1948, Nes aftur 1941–1948, Laugarnes aftur 1941–1948.
Björk Ingimundardóttir. Prestaköll, sóknir og prófastsdæmi á Íslandi. Reykjavík: Þjóðskjalasafn Íslands. 2013.

Seltjarnarneshreppur (eldri)

(til 1948)
Gullbringusýsla
Varð Kópavogshreppur 1948, Seltjarnarneshreppur (yngri) 1948, Reykjavík 1786.
Sóknir hrepps
Laugarnes á Seltjarnarnesi frá 1941 til 1948
Laugarnes á Seltjarnarnesi til 1794
Mosfell í Mosfellssveit frá 1842 til 1911 (Viðey)
Nessókn í Reykjavík frá 1941 til 1948
Nessókn í Reykjavík til 1797
Reykjavík til 1791
Reykjavíkurdómkirkja frá 1791 til 1940 (árslok)
Viðey á Sundum frá 1911 til 1948

Bæir sem hafa verið í hreppi (57)

⦿ Amsturdam (Amsterdam, Amsturdammur)
⦿ Arnarhóll (Arnarhóll, ibid, Arnarholt, Arnesholt)
Bakki (Backi, Bakki A, Bakki steinhús, Bakki B)
Bakki
⦿ Breiðholt
Brekka
Bústaðir (Bústaðir, ibid)
Bygggarður (Bigggarður)
Bygggarður
Digranes
Effersey (Effersöe)
Eiði (Eyði)
Eiði
⦿ Eiði (Eyði)
Elliðavatn
⦿ Engey (Engey, ibid)
Gesthús
,,Glaumbær"
Grótta (Grjóti, ibid, Grjóti, Grjóta, Grjotha, Grióti)
Grótta
Helgakot
⦿ Hitta
Hlíðarhús (Hlíðarhús, ibid, Hliðarhús)
Hólmsins kaupstaður
⦿ Hólmur (Holmur)
Hrólfsskáli (Hrólfskáli, Hrómskáli, Hrólfskála)
Hvammkot
Kleppur
Kópavogur
Lambastaðir
Lambastaðir
Laugarnes
⦿ Laxnestúnga (Laxneskot, )
Lágholt
Litla Skildinganes
Litli Arnarhóll
⦿ Lækjarkot
Læknisgata A
Læknisgata B
Læknisgata C
Læknisgata D
Læknisgata E
Moakot (Móakot)
Mýrarhús (Mýrarhús., Mirarhus)
Mýrarhús
Nes (Sel)
Nes (Sel)
Rauðará
⦿ Reykjakot (Reykjahvoll)
Reykjavík
Seltjarnarnes
Skildinganes (Skjöldunganes, Skjöldunganeskot, Skildinganeskot, Skildinganes, ibid)
Stekkjarkot (Stekkjakot, )
Vatn
Vatnsendi
⦿ Viðey (Videy, Viðey Sundabakki, Viðey Sundbakki, Viðey, Sundbakki)
Viðeyjarhús