Útlínur hrepps byggja á gögnum um hreppamörk frá 1904 og eru einungis birtar til viðmiðunar.

Njarðvíkurhreppur eldri, skipt út úr Vatnsleysustrandarhreppi árið 1889. Land Keflavíkur í Rosmhvalaneshreppi yngra var lagt til Njarðvíkurhrepps árið 1908 sem þá varð að Keflavíkurhreppi. Prestakall: Kálfatjörn 1889–1908. Sókn: Innri-Njarðvík 1889–1908.
Björk Ingimundardóttir. Prestaköll, sóknir og prófastsdæmi á Íslandi. Reykjavík: Þjóðskjalasafn Íslands. 2013.

Njarðvíkurhreppur (eldri)

(frá 1889 til 1908)
Gullbringusýsla
Var áður Vatnsleysustrandarhreppur (eldri) til 1889.
Varð Keflavíkurhreppur (eldri) 1908.
Sóknir hrepps
Innri-Njarðvík frá 1889 til 1908
Byggðakjarnar
Keflavík
Njarðvík

Bæir sem hafa verið í hreppi (17)

Bolafótur (Baulufótur)
Edinborg
Garðbær
Hákot (Hákot, þurrabúð)
Hólmfastskot (Holmfastkot)
Höskuldarkot
⦿ Innri-Njarðvík (Innri Njarðvík, Innri-Njarðvík , 3. hús, Njarðvík innri, Innri-Njarðvík , 1. hús, Innri-Njarðvík , 2. hús, Innri - Njarðvík, Innri Njardvík, Innri- Njarðvík (B), Innri- Njarðvík (A))
Lambhús
Móakot (Móakot , 2. hús, Móakot , 1. hús)
⦿ Narfakot
Njarðvík
⦿ Njarðvík ytri (Ytri-Njarðvík, Ytri Njarðvík, Ytri-Njarðvík 2, Ytri - Njarðvík, Ytri Njardvík, Ytri Niardvik, Ytri-Njarðvík 1, Ytri- Njarðvík)
Ólafshús
Stapakot (Stapakot , 1. hús, Stapakot , 2. hús)
Tjarnarkot
Vatnsnes (Vatnsnes, þurrabúð 1)
Þórukot