Útlínur hrepps byggja á gögnum um hreppamörk frá 1904 og eru einungis birtar til viðmiðunar.

Keflavíkurhreppur yngri, varð til við skiptingu Keflavíkurhrepps eldra árið 1942. Hreppurinn varð að kaupstað árið 1949 sem var sameinaður Njarðvíkurbæ og Hafnahreppi árið 1994 sem Reykjanesbær. Prestaköll: Útskálar 1942–1952, Keflavík frá árinu 1952. Sókn: Keflavík frá árinu 1942.
Björk Ingimundardóttir. Prestaköll, sóknir og prófastsdæmi á Íslandi. Reykjavík: Þjóðskjalasafn Íslands. 2013.

Keflavíkurhreppur (yngri)

(frá 1942 til 1949)
Var áður Keflavíkurhreppur (eldri) til 1942.
Varð Keflavík 1949.
Sóknir hrepps
Keflavík frá 1942 til 1949
Byggðakjarnar
Keflavík
Njarðvík

Bæir sem hafa verið í hreppi (0)