Útlínur hrepps byggja á gögnum um hreppamörk frá 1904 og eru einungis birtar til viðmiðunar.

Rosmhvalaneshreppur yngri, var skipt í Gerða- og Keflavíkurhreppa árið 1908 (land Keflavíkur færðist til Njarðvíkurhrepps sem þá fékk nafnið Keflavíkurhreppur). Prestakall: Útskálar 1886–1908. Sókn: Útskálar 1886–1908 (leyft var árið 1896 að byggja kirkju í Keflavík, með sameiginlegum fjárhag beggja kirkna, hún eyðilagðist í byggingu árið 1902).
Björk Ingimundardóttir. Prestaköll, sóknir og prófastsdæmi á Íslandi. Reykjavík: Þjóðskjalasafn Íslands. 2013.

Rosmhvalaneshreppur (yngri)

(frá 1886 til 1908)
Var áður Rosmhvalaneshreppur (eldri) til 1886 (Var skipt í Rosmhvalaness- og Miðneshreppa árið 1886.).
Varð Gerðahreppur 1908, Keflavíkurhreppur (eldri) 1908.
Sóknir hrepps
Útskálar í Garði frá 1886 til 1908 (leyft var árið 1896 að byggja kirkju í Keflavík, með sameiginlegum fjárhag beggja kirkna, hún eyðilagðist í byggingu árið 1902)
Byggðakjarnar
Garður
Keflavík
Njarðvík

Bæir sem hafa verið í hreppi (2)

Hólshús (Holshús)
Nýlenda (Nylenda,)