Hafnahreppur (svo í manntali árið 1703 og Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalín sama ár, hluti af Járngerðarstaðaþingsókn í jarðabók árið 1760), varð hluti af Reykjanesbæ ásamt Keflavíkurbæ og Njarðvík árið 1994. Prestakall: Hvalsnesþing til ársins 1811, Útskálar 1811–1907 (í raun til ársins 1916), Staður í Grindavík/Grindavík 1907–2002 (í raun frá árinu 1916), Njarðvík frá árinu 2002. Sókn: Kirkjuvogur.
Björk Ingimundardóttir. Prestaköll, sóknir og prófastsdæmi á Íslandi. Reykjavík: Þjóðskjalasafn Íslands. 2013.
○ | Búðarbakki | |
○ | Fagurhóll | |
○ | Galmatjörn | |
○ | Garðhús | (Garðhus) |
○ | Garðhúshjáleiga | |
⦿ | Hólkot | (Hólkot,hialeye, Hólskot) |
○ | Hólshús | (Holshús) |
○ | Hólshúshjáleiga | |
⦿ | Junkaragerði | (Innkeragerði) |
○ | Kalmanstjörn | (Kalmannstjörn) |
○ | Ketilshús | |
⦿ | Kirkjuvogur ✝ | (Kyrkjuvogur) |
○ | Kotvogur | |
○ | Litlu-Garðhús | (Litlu - Garðhús) |
⦿ | Merkines | (Merkines 1) |
○ | Miðbær | (2ad byli Miðbær) |
○ | Nýlenda | (Nylenda,) |
○ | Reykjanes | |
○ | Réttarhús | (Rjettarhús) |
○ | Vívatsbær | (Vívatskot) |