Útlínur hrepps byggja á gögnum um hreppamörk frá 1904 og eru einungis birtar til viðmiðunar.

Biskupstungnahreppur (Biskupstungur í manntali árið 1703 og Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalín árin 1709 og 1713, Vatnsleysuþingsókn í jarðatali árið 1752). Þrír bæir í Auðsholti í Biskupstungnahreppi færðust til Hrunamannahrepps árið 1978 og fjórði og fimmti árin 1984 og 1987. Hreppurinn varð að Bláskógabyggð með Laugardals- og Þingvallahreppum árið 2002. Prestaköll: Torfastaðir til ársins 1952 (í raun ársins 1963), Skálholt til ársins 1785, Miðdalur til ársins 1875, Ólafsvellir 1875–1925, Skálholt aftur frá árinu 1952 (í raun árinu 1963). Sóknir: Torfastaðir, Bræðratunga, Haukadalur, Skálholt, Úthlíð til ársins 1967 (kirkjan fauk árið 1935).
Björk Ingimundardóttir. Prestaköll, sóknir og prófastsdæmi á Íslandi. Reykjavík: Þjóðskjalasafn Íslands. 2013.

Biskupstungnahreppur

(til 2002)
Árnessýsla
Varð Bláskógabyggð 2002.

Bæir sem hafa verið í hreppi (63)

⦿ Arnarholt
⦿ Auðsholt (Audsholt)
⦿ Austurhlíð
⦿ Ásakot (Asakot)
⦿ Bergsstaðir (Bergstaðir, Bergstader)
⦿ Borgarholt
Borgarholtskot
⦿ Ból
⦿ Brattholt
⦿ Brekka
⦿ Brú
⦿ Bryggja (Briggjan)
⦿ Bræðratunga (Bræðratungu, Brædratúnga)
⦿ Drumboddsstaðir (Drumodðstaðir)
⦿ Efrireykir (Efri-Reykir, Efri - Reykir, Efri Reykir, Efrireikir, Reiker, [Reykir])
⦿ Einholt (Einiholt, Eynholt)
⦿ Eiríksbakki (Eiríksbacki, Eiriksbacki)
Eiríksstaðir
⦿ Fell (Fell , [1. býli])
⦿ Fellskot (Felskot)
⦿ Galtalækur (Galtarlækur)
⦿ Gýgjarhóll (Gígjarhóll, Gígarhóll)
⦿ Gýgjarhólskot (Gígarhólskot)
⦿ Halakot (Hvítárbakki)
⦿ Haukadalur (Haukaðalur)
⦿ Helgastaðir (Helgastader, Helgastadir)
⦿ Helludalur
⦿ Holtakot
⦿ Hólar
⦿ Hrauntún
⦿ Hrosshagi
⦿ Hrútártunga
husmandsplads
⦿ Höfði (Höfdi)
⦿ Iða (Ida)
⦿ Kervatnsstaðir (Kjaransstaðir, Kervatnstaðir)
⦿ Kjarnholt
⦿ Kjóastaðir
⦿ Krókur
⦿ Lambhúskot (Lambhúsakot, Lambhuskot, Lambhústún)
⦿ Laug
⦿ Laugarás (Laugarasi)
⦿ Litlafljót (Litlafjlót, Litla - Fljót, Litla Fljót, Ytra-Fljót, Itra Fliöt)
⦿ Miðhús (Midhús)
⦿ Miklaholt (Miklholt-neðri bær -, Miklholt, Miklaholt , 1. býli, Miklaholt , 3. býli, Miklaholt , 2. býli, Miklholt-efri bær -, Miklholt (efri bær))
⦿ Múli
⦿ Neðridalur (Nedridalur, Neðri-Dalur)
Ótilgreint
Reykjakot (Reikjakot)
⦿ Reykjavellir ([Reykja]vellir, Reikjavellir)
⦿ Skálholt (Skálholt, Sami bær)
⦿ Spóastaðir (Spoastadir)
⦿ Stokkholt (Stekkholt)
⦿ Stórafljót (Stóra-Fljót, Stóra - Fljót, Stóra Fljót)
⦿ Strilla (Stritla, Dalsmynni)
⦿ Syðrireykir (Syðri-Reykir, Syðri Reykir, Syðri - Reykir, Sidrireikir, Reykir syðri, Reikir)
Tjarnarkot
⦿ Tjörn
⦿ Torfastaðakot (Vegatunga, Torfastaðahjáleiga)
⦿ Torfastaðir
⦿ Torta (Tortta)
⦿ Úthlíð (Úthlíd)
⦿ Vatnsleysa (Vatnsleysa , [1. býli], Vatnsleisa, Vatnsleysu, Vatnsleysa / vesturb., Vatnsleysa (austurbær))