Útlínur hrepps byggja á gögnum um hreppamörk frá 1904 og eru einungis birtar til viðmiðunar.

Hrunamannahreppur (Ytrihreppur í manntali árið 1703 og Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalín árið 1709, Grafarþingsókn í jarðatali árið 1752). Bærinn Laxárdalur fór í Gnúpverjahrepp árið 1907. Þrír bæir í Auðsholti í Biskupstungnahreppi færðust til Hrunamannahrepps árið 1978 en fjórði og fimmti árin 1984 og 1987. (Í Auðsholti hefur lengi verið margbýli). Prestaköll: Hruni, Hrepphólar til ársins 1880, Reykjadalur til ársins 1819, Skálholt frá árunum 1978 og 1985. Sóknir: Hruni, Hrepphólar, Reykjadalur til ársins 1819, Tungufell til ársins 1985, Skálholt frá árunum 1978, 1984 og 1987 (fólk í Auðsholti nýtir gjarnan þjónustu Hrunaklerks í Hrepphólum).
Björk Ingimundardóttir. Prestaköll, sóknir og prófastsdæmi á Íslandi. Reykjavík: Þjóðskjalasafn Íslands. 2013.

Hrunamannahreppur

Árnessýsla
Sóknir hrepps
Hrepphólar/Hólar í Hreppum
Hruni í Hreppum
Reykjadalur í Hreppum til 1819
Skálholt í Biskupstungum til 1987 (Fólk í Auðsholti nýtti gjarnan þjónustu Hrunaklerks í Hrepphólum. Bæirnir Auðsholt I, III og IV færðust til Hrunamannahrepps árið 1978, sömuleiðis Auðsholt II árið 1984 og Auðsholt V árið 1987.)
Tungufell í Hreppum til 1985
Byggðakjarnar
Flúðir

Bæir sem hafa verið í hreppi (57)

⦿ Ás (As)
⦿ Berghylur (Berghil)
⦿ Birtingaholt (Birtingarholt, Býrtingaholt)
⦿ Bolafótur (Bjarg)
⦿ Bryðjuholt (Briðjuholt)
⦿ Dalbær (Dalbæ)
⦿ Efrasel ([E]fra-Sel, Efra Sel)
⦿ Foss
⦿ Galtafell
⦿ Gata (Jata)
⦿ Grafarbakki ([Gr]afarbakki)
⦿ Gröf
⦿ Hamarsholt
⦿ Haukholt
⦿ Háholt (Háaholt, Háfholt)
⦿ Hellisholt ([Hel]lisholt, Brekkusel, Hellisholt Hjáleiga)
Hildarsel
⦿ Hlíð
⦿ Hólakot
⦿ Hólar (Hrepphólar)
Hólar Hjáleiga
⦿ Hrafnkelsstaðir (Rafnkelsstaðir, Hrafnkelsst)
⦿ Hrunakrókur ([Hrun]akrókur, Hrunakrókr, Krokur)
⦿ Hruni
⦿ Hvítárholt (Ísabakki, Hvíárholt)
⦿ Högnastaðir ([Hög]nastaðir)
⦿ Hörgsholt ([H]örgsholt, Hörsholt)
⦿ Ísabakki ([Í]sabakki, Ísabacki, Isabakki)
⦿ Jaðar (Jadar)
⦿ Jata
⦿ Kaldbakur (Kallbakur, Kallbak)
⦿ Kluftir (Kluftar, Kluptar, [K]luftar, Kluttar, Kuttar)
⦿ Kotlaugar
⦿ Kópsvatn
⦿ Langholt efra (Efralangholt, Efra Langholt, Efralángh, Langholt , 2. býli, Langholt , 1. býli, Langhollt)
⦿ Langholtskot (Lángholtskot, Lángholtsk., Langholltskot, Efra Langholt Hjáleiga)
⦿ Langholt syðra (Syðralangholt, Syðra - Langholt, Syðralángholt, Syðra Langholt, Langholt)
⦿ Laugar (Langar)
⦿ Laugar
⦿ Laxárdalur (Laxardalur, Lagsárdalur)
⦿ Miðfell
⦿ Núpstún
Ótilgreint
⦿ Reykjadalskot (Túnsberg, Reikjad.kot)
⦿ Reykjadalur (Reikjadalur)
⦿ Skipholt
⦿ Skollagróf (Skollagröf, Gróf)
⦿ Skrautás (Skrautár)
⦿ Snússa (Ásatún)
⦿ Sóleyjarbakki (Sóleijarbakki)
⦿ Sólheimar (Sóheimar)
⦿ Syðrasel (Syðra-Sel)
⦿ Tungufell
⦿ Unnarholt
⦿ Unnarholtskot (Unnarholt Hjáleiga)
⦿ Þórarinsstaðir (Þórarinnsstaðir)
⦿ Þverspyrna ([Þ]verspyrna)