Útlínur hrepps byggja á gögnum um hreppamörk frá 1904 og eru einungis birtar til viðmiðunar.

Skeiðahreppur (svo í Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalín árið 1709 og í manntali árið 1703 en kallast þar einnig Skeið eða Skeiðasveit, Húsatóftaþingsókn í jarðatali árið 1752). Varð að Skeiða- og Gnúpverjahreppi með Gnúpverjahreppi árið 2002. Prestaköll: Ólafsvellir til ársins 1925, Skálholt til ársins 1785, Torfastaðir 1785–1875, Stórinúpur 1925–2009, Hruni frá ársbyrjun 2010. Sóknir: Ólafsvellir (sóknin stækkuð árið 1929), Skálholt til ársins 1929.
Björk Ingimundardóttir. Prestaköll, sóknir og prófastsdæmi á Íslandi. Reykjavík: Þjóðskjalasafn Íslands. 2013.

Bæir sem hafa verið í hreppi (33)

⦿ Andrésfjós (Andrjesfjós, Andresfjós)
⦿ Arakot (Ytrakot)
⦿ Álfsstaðir (Álfstaðir)
⦿ Árhraun
⦿ Birnustaðir (Birnistaðir, Birnustaðir 1)
⦿ Bjarnarkot (Björnskot)
⦿ Blesastaðir
⦿ Borgarkot
⦿ Brjámsstaðir (Brjámstaðir, Brjánsstaðir, Brjamstaðir)
⦿ Brúnavallakot
⦿ Brúnavellir efri (Efri-Brúnavellir, Efri-Brúnavellir 1)
⦿ Brúnavellir syðri (Brúnavellir, Syðri-Brúnavellir)
⦿ Fjall (Fjall (austurbær), Fiall, Fjall (vesturbær), Fjall, Sami bær, Fialli, Fjall 1)
⦿ Framnes (Frammnes)
⦿ Hlemmiskeið (Hlemmiskeiði, Hlemmiskeið 1)
Hlemmiskeið Hjáleiga
⦿ Húsatóftir (Húsatóptir, Húsatóttir, Húsatættur, Húsatóftir 1)
⦿ Kálfhóll
⦿ Kílhraun (Kýlhraun)
Kílhraun Hjáleiga
⦿ Langamýri (Lángamýri)
⦿ Miðbæli (Miðbýli, Midbæli)
⦿ Minni-Ólafsvellir (Minni Ólafsvellir, Minni Olafsvellir, Ólafsvellir minni)
⦿ Norðurgarður (Norðurgarður 4)
⦿ Ólafsvellir (Olafsvellir, Ólafsvöllum)
⦿ Ósabakki (Ósabacki, Osabacki, Ósabakki 1)
Ótilgreint
⦿ Reykir
⦿ Skeiðháholt (Háholt, Skeiðaháholt, Skeiðháholt 1)
⦿ Útverk (Útverkanir, Utverk)
⦿ Vesturkot
⦿ Vorsabær (Ossabær, Vorsabær 1)
⦿ Votamýri (Votamyri, Votamýri 1)