Gufudalssókn - Gufudalur í Gufudalssveit

Gufudalssókn (Manntal 1835, Manntal 1840, Manntal 1845, Manntal 1850, Manntal 1855, Manntal 1860, Manntal 1870, Manntal 1880, Manntal 1890, Manntal 1901, Manntal 1910)

Hreppar sóknar:
Reykhólahreppur (yngri), Austur-Barðastrandarsýsla frá 1987
Gufudalshreppur, Austur-Barðastrandarsýsla til 1987
Múlahreppur/Skálmarnesmúlahreppur, Austur-Barðastrandarsýsla til 1987 (sóknarhlutinn var þá kominn í eyði fyrir allnokkru)

Prestaköll sem sókn hefur tilheyrt

Flatey
Reykhólar
Staður á Reykjanesi
Gufudalur

Bæir sem hafa verið í sókn (28)

⦿ Barmur
⦿ Brekka
   (Brecka)

⦿ Bær
   (Bær á Bæjarnesi)

⦿ Djúpidalur
   (Djúpadalur, Djúpidalr)

Eyri
⦿ Fjarðarhorn
⦿ Fremri-Gufudalur
   (Gufudalur fremri, Gufudalr fremri)

⦿ Galtará
⦿ Gróunes
   (Grónes)

⦿ Gröf
⦿ Hallsteinsnes
⦿ Hjallar
   (Hiallar)

⦿ Hofsstaðir
   (Hofstaðir)

⦿ Kálfadalur
⦿ Kirkjuból
   (Kirkjuból á Bæjarnesi, Kyrkiubol)

⦿ Kirkjuból
   (Kirkjuból á Litlanesi, Kyrkjuból, Kirkjuból á Músarnesi, Kirkjuból vestra)

⦿ Kleifastaðir
   (Kleyfastaður, Klaufastaðir)

⦿ Klettur
   (Klettur í Kollafirði)

⦿ Kvígindisfjörður
   (Qvígendisfjörður, Kvígendisfjördur, Qvigendisfjörður)

⦿ Miðhús
Múlasel
⦿ Múli
   (Múli í Kollafirði, Múle)

⦿ Neðri-Gufudalur
   (Gufudalur, Gufudalur neðri, Gufudalr neðri)

Ósbær
⦿ Seljaland
⦿ Skálanes
⦿ Skálmardalur
   (Skálmardalr, Skálmardal)

⦿ Þórisstaðir
Útlínur sóknar eru dregnar miðað við ystu bæi hennar og eru aðeins til viðmiðunar.