1703: Ótilgreint,

Til baka
Nafn Fæðingarár Staða B F H
  Ólöf Pálsdóttir 1640 sveitarómagi, á hjer alla hreppsvist, á sínu 3830.1
  Jón Helgason 1696 sveitarómagi, þeirra barn, á sínu 3830.2
  Guðrún Helgadóttir 1697 sveitarómagi, þeirra barn, á sínu 3830.3
  Jón Helgason 1700 sveitarómagi, á sínu 3830.4
  Jón Helgason 1701 sveitarómagi, á sínu 3830.5
  Ingibjörg Jónsdóttir 1668 sveitarómagi, ekkja, á sínu 3830.6
  Jón Jónsson 1701 sveitarómagi, hennar barn, með hverju hún fer, á sínu 3830.7
  Guðrún Jónsdóttir 1699 sveitarómagi, annað hennar barn, hjer á niðursetu, á sínu 3830.8
  Guðmundur Illugason 1695 sveitarómagi, á hjer þriggja ára tilkall, á sínu 3830.9
  Ragnhildur Illugadóttir 1694 sveitarómagi, hans systir, á hjer fjögra ára tilkall, á sínu 3830.10
  Ingibjörg Illugadóttir 1696 sveitarómagi, þeirra systir, á hjer eins árs tilkall, á sínu 3830.11
  Signý Jónsdóttir 1659 sveitarómagi, á hjer alla hreppsvist, á sínu 3830.12
  Þuríður Gunnlaugsdóttir 1659 sveitarómagi, ekkja, á hjer alla hreppstiltölu, á sínu 3830.13
  Þorbjörg 1693 föðurnafn óþekkt, sveitarómagi, hennar dóttir, á hjer tveggja ára tilkall, á 3830.14
  Hreiðar Eyjólfsson None sveitarómagi, hennar son, á hjer tveggja ára tilkall 3830.15
  Helga Jónsdóttir 1693 sveitarómagi, á hjer fjögra ára tilkall, á sínu 3830.16
  Eiríkur Andrjesson 1684 sveitarómagi, burðalítill, á 3830.17
  Guðfinna Pálsdóttir 1641 sveitarómagi, á alla hreppsvist í þessum hrepp, á sínu 3830.18
  Þórunn Bjarnadóttir 1678 sveitarómagi, á 3830.19
  Helga Bjarnadóttir 1682 sveitarómagi, á 3830.20
  Elín Bjarnadóttir 1685 sveitarómagi, á 3830.21
  Hallfríður Einarsdóttir 1688 sveitarómagi, á 3830.22
  Þorbjörg Hildibrandsdóttir 1662 sveitarómagi, á hjer alla hreppsvist, á sínu 3830.23
  Skúli Þórarinsson 1681 flakkari (utansv.), segist sveitlægur á Skagaströnd, á sínu 3830.24
  Gróa Jónsdóttir 1641 flakkari (utansv.), sagðist sveitlæg í Hegranessýslu, á sínu 3830.25
  Rögnvaldur Bjarnason 1690 flakkari (utansv.). Hennar sonur, er með henni flakkaði, sveitlægur,á Skagaströnd, á sínu 3830.26
  Björg Kársdóttir 1659 flakkari (utansv.), sveitlæg í Hegranessýslu 3830.27
  Helgi Sigurðsson 1652 flakkari (utansv.), sagðist sveitlægur í Eyjafirði, var á þverflutningi til sinnar sveitar, á sínu 3830.28
  Jón Þórðarson 1651 flakkari (utansv.), segist sveitlægur í Hegranessýslu 3830.29
  Jón Jónsson 1693 flakkari (utansv.), sonur hans, er með honum flakkaði 3830.30
  Einar Sigurðsson 1661 flakkari (utansv.), sveitlægur í Hegranesþingi 3830.31
  Sigurður Einarsson 1697 flakkari (utansv.), hans barn, sveitlægur í Hegranesþingi 3830.32
  Gissur Arason 1690 flakkari (utansv.), sveitlægur á Kolkumýrum, á sínu 3830.33
  Ásdís Jónsdóttir 1623 sveitarómagi, hún á hjer II ára tilkall, á sínu 3830.34
  Jón Hallsson None flakkari (utansv.), sveitlægur í Hegranesþingi 3830.35
  Helga Jónsdóttir 1647 sveitarómagi, sjónlítil, á hjer hálfa hreppsvist, á sínu 3830.36
  Helgi Jónsson 1668 sveitarómagi, á hjer alla hreppsvist, á sínu 3830.37
  Ólöf Þorsteinsdóttir 1665 sveitarómagi, hans kvinna, á sínu 3830.38
  Ólöf Helgadóttir 1693 sveitarómagi, þeirra barn, á sínu 3830.39
  Þorsteinn Helgason 1695 sveitarómagi, þeirra barn, á sínu 3830.40