1845: Staðarfell, Staðarfellssókn, Dalasýsla

Til baka
Nafn Fæðingarár Staða B F H
Hra. Bogi Benedictsen 1770 bóndi, lifir af grasnyt, theologiæ & antiquitstudiosus, forlíkurnarmaður 1.1
Mad. Jarðþrúður Jónsdóttir 1775 hans kona 1.2
Sæunn Þorleifsdóttir 1832 tökubarn 1.3
Jóhannes Bæringsson 1815 vinnumaður, smiður 1.4
Sigríður Jónsdóttir 1817 hans kona, vinnukona 1.5
Ormur Sigurðsson 1820 vinnumaður 1.6
  Ingveldur Jónsdóttir 1810 hans kona, vinnukona 1.7
Þorsteinn Einarsson 1817 vinnumaður 1.8
Þorsteinn Ketilsson 1816 vinnumaður 1.9
Jón Þorgeirsson 1822 vinnumaður 1.10
Guðbrandur Bjarnason 1816 vinnumaður 1.11
Þorkell Jónsson 1822 vinnumaður 1.12
Friðrik Þorgilsson 1823 vinnumaður 1.13
Sigríður Helgadóttir 1796 þjónustustúlka 1.14
  Kristín Ketilsdóttir 1821 vinnukona 1.15
Þórdís Bergsdóttir 1813 vinnukona 1.16
  Rósa Bjarnadóttir 1795 vinnukona 1.17
Oddný Þorbjörnsdóttir 1811 vinnukona 1.18
Halldóra Arngrímsdóttir 1812 vinnukona 1.19
  Guðrún Jónsdóttir 1817 vinnukona 1.20
  Ingibjörg Sigurðardóttir 1833 niðursetningur 1.21
Frú Hildur Bogad. Thorarensen 1798 lifir af pension sinni 1.21.1
Steinunn Bjarnad. Thorarensen 1834 hennar dóttir 1.21.1
Hildur Solveig Bjarnad. Thorarensen 1834 hennar dóttir 1.21.1
  Margrét Magnúsdóttir 1817 þjónustustúlka 1.21.1