Einar Einarsson f. 1659

Samræmt nafn: Einar Einarsson
Einstaklingur í sögulegu manntali
Einar Einarsson (f. 1659)
Einstaklingur hefur ekki fundist í Íslenzkum æviskrám
Einstaklingur hefur ekki fundist í nafnaskrá Lbs

Nafn Fæðingarár Staða
1659
ábúandinn 5546.1
1657
hans ektakvinna 5546.2
1689
þeirra sonur 5546.3
1691
þeirra dóttir 5546.4
1694
þeirra dóttir 5546.5

Nafn Fæðingarár Staða
 
None
Kirkjubæjarklaustur…
bóndi 1.506
 
1880
Kirkjubæjarklaustur…
vinnumaður 1.507
 
1880
Hofssókn, S. A.
vinnumaður 1.508
 
1880
Kálfafellssókn
vinnumaður 1.509
 
1880
Kirkjubæjarklaustur…
vinnumaður 1.510
 
None
Kirkjubæjarklaustur…
húsbóndi 1.511
 
None
Kálfafellssókn
hans kona 1.512
 
None
Kirkjubæjarklaustur…
húsbóndi 1.513
 
1880
Kálfafellsstaðasókn
vinnumaður 1.514
 
1880
Kirkjubæjarklaustur…
vinnumaður 1.515
 
1880
Kirkjubæjarklaustur…
vinnumaður 1.516
 
1880
Hofssókn, S. A.
vinnukona 1.517
 
1880
Kirkjubæjarklaustur…
vinnukona 1.518
 
1852
Kálfafellsstaðasókn
vinnukona 1.519
 
1824
Hofssókn
húsbóndi 1.522
1817
Hofssókn, S. A.
húsbóndi 1.523
 
1816
Kálfafellsstaðarsók…
húsmóðir 2.1
 
1850
Hofssókn
dóttir hennar 2.2
 
1857
Hofssókn
dóttir hennar 2.3
 
1818
Kálfafellsstaðarsók…
vinnumaður 2.4
 
1856
Kálfafellsstaðarsók…
vinnumaður 2.5
 
Sigm. Bergur Sigmundsson
Sigm Bergur Sigmundsson
1864
Berufjarðarsókn, S.…
vinnumaður 2.6
1875
Hofssókn
tökubarn 2.7
1827
Hofssókn
vinnukona 2.8
 
1836
Kálfafellsstaðarsók…
húsmóðir 3.1
 
1859
Hofssókn
♂︎ sonur húsbónda 3.2
 
1862
Hofssókn
♂︎ sonur húsbónda 3.3
 
1865
Hofssókn
dóttir hjónanna 3.4
1867
Hofssókn
sonur þeirra 3.5
 
1869
Hofssókn
sonur þeirra 3.6
 
1873
Hofssókn
dóttir þeirra 3.7
 
1876
Hofssókn
sonur hjónanna 3.8
 
1878
Hofssókn
sonur hjónanna 3.9
 
1822
Bjarnanessókn, S. A.
vinnukona 3.10
1814
Kálfafellsstaðarsók…
húsmóðir 4.1
1840
Hofssókn
♂︎ sonur húsbænda 4.2
1845
Hofssókn
dóttir þeirra 4.3
 
1850
Hofssókn
dóttir þeirra 4.4
 
1857
Hofssókn
sonur þeirra 4.5
 
1843
Kálfafellssókn, S. …
vinnukona 4.6
 
1850
Kálfafellsstaðarsók…
vinnumaður 4.7
 
1830
Kálfafellsstaðarsók…
vinnumaður 4.8
 
1868
Hofssókn
tökubarn 4.9
 
1849
Langholtssókn, S. A.
húsbóndi 5.1
 
1849
Hofssókn
hans kona 5.2
 
1879
Hofssókn
♂︎ sonur húsbænda 5.3
 
1865
Dyrhólasókn, S. A.
léttadrengur 5.4
 
1853
Hofssókn
vinnukona 5.5
1850
Hofssókn
húsbóndi 6.1
 
1857
Sandfellssókn, S. A.
kona hans 6.2
 
Jóhanna Andrea Ljótunn Þorst.d.
Jóhanna Andrea Ljótunn Þorsteinsdóttir
1878
Hofssókn
♂︎ dóttir húsbænda 6.3
 
1880
Hofssókn
♂︎ dóttir húsbænda 6.4
 
1844
Kirkjubæjarkl.sókn,…
vinnukona 6.5
 
1858
Eydalasókn, S. A. A.
vinnumaður 6.6
 
1826
Kirkjubæjarkl.sókn,…
húsbóndi 7.1
 
1841
Einholtssókn, S. A.
bústýra 7.2
 
1871
Sandfellssókn, S. A.
barn þeirra 7.3
 
1876
Hofssókn
sonur hjónanna 7.4
 
1878
Hofssókn
dóttir þeirra 7.5

Nafn Fæðingarár Staða
 
None
Nesi v Stykkisholm
Húsbóndi 1290.10
 
1859
Höskuldsey Helgafel…
húsmóðir 1290.20
 
1883
Þingvöllum Helgafel…
hjá foreldrum 1290.30
 
1896
Þingvollum Helgafel…
hja foreldrum 1290.40
 
1870
Stykkishólmi
Húsbóndi 1300.10
 
1859
Dufansdalur Arnarfj…
húsfreyja 1300.20

Nafn Fæðingarár Staða
 
Einar-Sveinn Einarsson
Einar Sveinn Einarsson
None
Gótu Fellum N.múla.…
Húsbóndi 80.10
 
1874
Hafrafelli Fellum N…
Húsmóður 80.20
 
1904
Hlíðarhúsum. Kirkju…
Barn 80.30
 
1912
Hliðarhús. Kirkjuk.…
Barn 80.40
 
1898
Hlíðarhús Kirkjubæj…
Barn 80.50

Nafn Fæðingarár Staða
 
1876
Hóli Holtssókn Isaf…
Húsbóndi 610.10
 
1878
Vogum Vatnsfjsókn
Húsmóðir 610.20
 
1907
Bolungarv. Hólssokn…
Barn 610.30
1908
Bolungarv. Hólssokn…
Barn 610.40
 
Fanney Ínga Guðmundsdóttir
Fanney Inga Guðmundsdóttir
1912
Tannanesi Holtssókn…
Barn 610.50
 
1914
Tannanesi Holtssókn
Barn 610.60
 
1915
Tannanesi Holtssókn
Barn 610.70
 
Guðlaugur Íngim. Guðmundsson
Guðlaugur Ingimar Guðmundsson
1917
Tannanesi Holtssókn
Barn 610.80
 
1920
Tannanesi Holtssókn
Barn 610.90
 
None
Selakirkjub. Holtss…
Húsbóndi 620.10
 
1864
Hjarðardal ytri Hol…
Húsmóðir 620.20
1907
Tannanesi Holtum
Barn 620.30
1902
Selakirkjub Holtssó…
ættingi 620.40
 
1911
Suðureyri Staðarsókn
Ættingi 620.50
 
1920
innri Lambadal Mýra…
620.60
 
1874
Veðrara ytri Holtss…
Leigandi 630.10
 
1874
Eyri Holtssókn
kona 630.20
 
1911
Veðrará ytri Holtss…
Barn 630.30

Mögulegar samsvaranir við Einar Einarsson f. 1659 í Íslenzkum æviskrám

--Prestur. --Foreldrar: Síra Einar Sigurðsson í Heydölum og s.k. hans Ólöf Þórarinsdóttir, Gíslasonar. --Hann gekk fyrst í Hólaskóla um 1586, fór utan með Oddi byskupi, bróður sínum, er hann fór til byskupsvígslu 1588 og kom með honum út 1589, gekk þá í Skálholtsskóla. Fór utan og var skráður í stúdentatölu í háskólanum í Kh. 26. okt. 1594, en kom til landsins næsta sumar og varð þá veturinn 1595–6 rektor í Skálholti, og var lítt af honum látið meðal nemenda. Hann hafði fengið vonarbréf fyrir Vatnsfirði 3. mars 1595, og er síra Jón Loptsson var dæmdur frá staðnum, fekk hann 2. júlí 1596 veiting fyrir staðnum og tók við 12. júlí 1596. Hann var prófastur í norðurhluta Ísafjarðarsýslu og í Strandasýslu 1617–36. Hann var látinn fá Stað á Reykjanesi, í skiptum við síra Jón Arason, 25. júní 1636. Hann átti deilur um vertolla Vatnsfjarðarkirkju, sem fleiri Vatnsfjarðarprestar, og heldur gekk honum þar illa búskapur. Þar hafði hann aðstoðarprest (síra Jón Magnússon, síðar á Eyri í Skutulsfirði). 46 Hann hélt Stað á Reykjanesi a. m.k. til 1656, ef ekki til dauðadags, en síra Gunnlaugur Snorrason fekk 1656 veitingarbréf fyrir staðnum og hefir annaðhvort þá tekið við eða orðið aðstoðarprestur hans. Hann var skáldmæltur, þótt ekki finnist nú nema 2 kvæði (og sálmar) eftir hann (PEÓI. Mm.). --Kona: Þórný Narfadóttir í Reykjavík, Ormssonar, og er margt manna af þeim komið. --Börn þeirra: Þórarinn, Ormur (bl.), Páll (bl.), Guðmundur í Ossabæ í Landeyjum, síðar í Háfi í Holtum, Eiríkur var á Langadalsströnd, síra Sigurður á Stað í Grunnavík, Jón í Kollafjarðarnesi og að Múla í Skálmarnesi, Kristín átti síra Gunnlaug Snorrason á Stað á Reykjanesi, Helga s. k. Lopts Árnasonar í Sælingsdalstungu, Guðný d. óg. og bl., Margrét eldri átti Jón Magnússon í Ögri, Bárðarsonar, Ingibjörg d. bl., Jóhanna átti Oddleif Gunnarsson á Hamarslandi, Guðríður átti Ólaf Gíslason. Laundætur síra Gísla eru taldar: Margrét yngri f. k. síra Tómasar Þórðarsonar að Snæfjöllum, Herdís átti Þorleif Snæbjarnarson, Árnasonar (JH. Skól.; Saga Ísl. V; HÞ.; SGrBf.).