Guðmundur Pálmi Jónsson f. 1890

Samræmt nafn: Guðmundur Pálmi Jónsson
Einstaklingur ekki skráður í sögulegt manntal
Einstaklingur hefur ekki fundist í Íslenzkum æviskrám
Einstaklingur hefur ekki fundist í nafnaskrá Lbs

Nafn Fæðingarár Staða
 
1847
Reykjasókn, N. A.
húsbóndi, bóndi 26.1
1845
Goðdalasókn
kona hans 26.2
 
1890
Goðdalasókn
sonur þeirra 26.3
 
1877
Goðdalasókn
♂︎ dóttir húsbóndans 26.4
 
1875
Goðdalasókn
sonur konunnar 26.5
1877
Goðdalasókn
dóttir konunnar 26.6
 
1879
Goðdalasókn
dóttir konunnar 26.7
 
1822
Goðdalasókn
móðir húsbóndans 26.8
1822
Goðdalasókn
móðir konunnar 26.9
 
1861
Munkaþverársókn, N.…
vinnukona 26.10
1857
Goðdalasókn
vinnumaður 26.11
1839
Möðruvallasókn, Eyj…
í húsmennsku 26.11.1
1881
Goðdalasókn
dóttir húsmóður 26.11.1

Mögulegar samsvaranir við Guðmundur Pálmi Jónsson f. 1890 í Íslenzkum æviskrám

. Skipstjóri.--Foreldrar: Jón (d. 25. apr. 1899, 40 ára) Þórðarson skipstjóri í Reykjavík og kona hans Vigdís (d. 26. nóv. 1939, 75 ára) Magnúsdóttir í Miðseli, Vigfússonar.--Lauk prófi í Stýrimannaskólanum í Rv. 1912 og í Navigation School í Grimsby 1914.--Skipstjóri á togurum; lengi á „Skallagrími“. Kunnur „aflakóngur“. Formaður í skipstjóra- og stýrimannafélaginu „Ægi“ fyrstu þrjú árin. Einn af stofnendum fiskveiðafél. „Mjölnis“.--Hætti skipstjórn og gerðist bóndi á Reykjum í Mosfellssveit. R. af fálk, 1924. Kona (15. okt. 1916): Ingibjörg (f. 20. sept. 1892) Pétursdóttir í Svefneyjum á Breiðafirði, Hafliðasonar. Af börnum þeirra komust upp: Jón Magnús bústjóri á Reykjum, Andrés Hafliði lyfjafræðingur, Sveinn garðyrkjumaður á Reykjum, Þórður vélstjóri, Pétur stýrimaður (Br7.; o. fl.).