Brynjólfur Benediktsson f. 1799

Samræmt nafn: Brynjólfur Benediktsson
Einstaklingur í sögulegu manntali
Brynjólfur Benediktsson (f. 1799)
Einstaklingur hefur ekki fundist í Íslenzkum æviskrám
Einstaklingur hefur ekki fundist í nafnaskrá Lbs

Nafn Fæðingarár Staða
1788
Háfssókn
húsmóðir, lifir af grasnyt 48.1
1799
Háfssókn
fyrirvinna 48.2

Nafn Fæðingarár Staða
 
Benedict Hannes s
Benedikt Hannesson
1769
huusbónde (bonde - af jordbrug og fiskerie) 0.1
 
Helga Erlend d
Helga Erlendsdóttir
1765
hans kone 0.201
 
Brinjolfur Benedict s
Brynjólfur Benediktsson
1798
deres són 0.301
 
Erlendur Benedict s
Erlendur Benediktsson
1800
huusbondens og konens són 0.301
 
Gudny Jon d
Guðný Jónsdóttir
1726
sveitens fattiglem 0.1208

Nafn Fæðingarár Staða
 
1771
húsbóndi 1450.86
 
1767
hans kona 1450.87
 
1798
þeirra barn 1450.88
 
1799
þeirra barn 1450.89
 
1800
þeirra barn 1450.90

Nafn Fæðingarár Staða
 
1796
Hafsteinsstaðir í S…
skólapiltur 2289.423
 
1800
Hvanneyri í Borgarf…
skólapiltur 2289.424
 
1797
Staðarfell
skólapiltur 2289.425
 
1795
Hallbjarnareyri
skólapiltur 2289.426
 
1792
Undirfelli norður
skólapiltur 2289.427
 
1791
Mávahlíð í Snæfells…
skólapiltur 2289.428
 
1795
Kalmanstunga
skólapiltur 2289.429
 
1796
skólapiltur 2289.430
 
1796
Kalmanstunga
skólapiltur 2289.431
 
1795
Breiðabólstaður nor…
skólapiltur 2289.432
 
1793
Hvammur í Hvammssve…
skólapiltur 2289.433
 
1797
Hvanneyri
skólapiltur 2289.434
 
1793
Staður í Grunnavík
skólapiltur 2289.435
 
1797
Hruni í Árnessýslu
skólapiltur 2289.436
 
1794
Stafafell í Lóni
skólapiltur 2289.437
 
1800
Nes í Aðaldal
skólapiltur 2289.438
 
1790
Undirfell í Vatnsdal
skólapiltur 2289.439
 
1797
Svalbarð í Þingeyja…
skólapiltur 2289.440
 
1799
Hítardalur
skólapiltur 2289.441
 
1795
Hítardalur
skólapiltur 2289.442
 
1800
Mosfell í Grímsnesi
skólapiltur 2289.443
 
1795
Reykholt
skólapiltur 2289.444
 
Magnús Sigurðsson
Magnús Sigurðarson
1802
Saurbær í Eyjafirði
skólapiltur 2289.445
 
Ögmundur Sigurðsson
Ögmundur Sigurðarson
1797
Heiði í Skaftafells…
skólapiltur 2289.446
 
1798
Hraungerði
skólapiltur 2289.447
 
1799
Flugumýri í Skagafi…
skólapiltur 2289.448
 
1795
Eyri í Skutulsfirði
skólapiltur 2289.449
 
1798
Hruni
skólapiltur 2289.450
 
Johnsen
Johnsen
None
2. kennari 2289.451
 
1787
Hlið
hans kona 2289.452
 
1808
Bessastaðir
þeirra barn 2289.453
 
1809
Bessastaðir
þeirra barn 2289.454
 
1786
Dysjar
vinnukona 2289.455
 
1816
Oddi
vinnukona 2289.456
 
1816
vinnukona 2289.457
 
1786
Hraungerðishreppur
skólaþjónusta 2289.458
 
1758
skólaþjónusta 2289.459
 
1816
Hliðsnes
niðurseta 2289.460
 
1797
Grímsstaðir í Andak…
skólasendisv. 2289.461
 
Scheving
Scheving
1816
skól. lærer 2289.462

Nafn Fæðingarár Staða
1764
Einholt í A.-Skafta…
prestur 1707.1
1769
Hlið í Gullbringusý…
hans kona 1707.2
1791
Vogsósar í Selvogi
þeirra barn 1707.3
1793
Vogsósar í Selvogi
þeirra barn 1707.4
1797
Vogsósar í Selvogi
þeirra barn 1707.5
1799
Vogsósar í Selvogi
þeirra barn 1707.6
 
1801
Vogsósar í Selvogi
þeirra barn 1707.7
 
1802
Hraungerði
þeirra barn 1707.8
 
1806
Hraungerði
þeirra barn 1707.9
 
1797
Vogsósar í Selvogi
þeirra barn 1707.10
1798
Vogsósar í Selvogi
þeirra barn 1707.11
 
1805
Hraungerði
þeirra barn 1707.12
 
1791
Minna-Ármót í Flóa
vinnumaður 1707.13
 
1788
Langholtspartur í F…
vinnukona 1707.14

Nafn Fæðingarár Staða
1788
húsmóðir 51.1
 
1800
vinnumaður 51.2
 
1758
niðursetningur 51.3

Nafn Fæðingarár Staða
1801
Háfssókn
bóndi 39.1
 
1803
Sigluvíkursókn
kona hans 39.2
1789
Háfssókn
niðursetningur 39.3
1834
Háfssókn
léttastúlka 39.4

Nafn Fæðingarár Staða
 
1834
Oddasókn
bóndi 7.1
1832
Ássókn
kona hans 7.2
 
1862
Kálfholtssókn
barn konunnar 7.3
 
1864
Kálfholtssókn
barn konunnar 7.4
 
1789
Kálfholtssókn
faðir konunnar 7.5
 
1856
Hraungerðissókn
léttadrengur 7.6
 
Brynjólfur Benidiktsson
Brynjólfur Benediktsson
1797
Háfssókn
niðursetningur 7.7
 
1837
Krosssókn
bóndi 8.1
 
1845
Árbæjarsókn
kona hans 8.2
 
1869
Kálfholtssókn
barn þeirra 8.3
 
1869
Kálfholtssókn
barn þeirra 8.4
 
1841
Oddasókn
vinnukona 8.5
 
1801
Hagasókn
niðursetningur 8.6
 
1857
Kálfholtssókn
niðursetningur 8.7
 
1850
Villingaholtssókn
vinnukona 8.8

Mögulegar samsvaranir við Brynjólfur Benediktsson f. 1799 í Íslenzkum æviskrám

--Sýslumaður. --Foreldrar: Síra Benedikt Sveinsson, síðast í Hraungerði, og kona hans Oddný Helgadóttir að Hliði á Álptanesi, Jónssonar. F. að Vogsósum. Tekinn í Bessastaðaskóla 1816, stúdent þaðan 1823, með góðum vitnisburði (er þó talinn þar lítill iðjumaður framan af og háttsemi hans misjöfn). Varð s. á. skrifari hjá Bonnesen sýslumanni á Velli í Hvolhrepp og var það, til þess er hann fór utan, 1830, tók próf í dönskum lögum 2. maí 1831, með 1. einkunn, kom út s. á. og varð aftur skrifari á Velli, en árið 1832 gerðist hann skrifari hjá Grími amtmanni Jónssyni á Möðruvöllum, en varð að fara þaðan um jól s.á., með því að hann kynnti sig þar ekki vel (sjá sendibréf síra Þorsteins Helgasonar 4. mars 1833 í Lbs. 202, fol., og Björns Jónssonar 11. febr. 1833 í Lbs. 351, fol.). Eftir það fór hann aftur til Kaupmannahafnar og var þar alllengi við ýmis störf, einkum skriftir. --Varð síðar um hríð skrifari hjá Stefáni landfógeta Gunnlaugssyni. Fekk Barðastrandarsýslu 10. maí 1847, en Borgarfjarðarsýslu 16. maí 1850. Andaðist úr lungnabólgu í Höfn í Melasveit. --Var að upplagi gáfumaður, en svolamenni, svo að hann kunni sér vart hóf. Kvæntist ekki, en átti 3 launbörn, hið fyrsta með Önnu Kristínu Eiríksdóttur dannebrogsmanns að Ási í Holtum, Sveinssonar, og hét það Steinunn, átti Grím Ólafsson að Hólmi í Seltjarnarneshrepp; annað með Kristínu Gunnarsdóttur í Hvammi á Landi, Einarssonar, og var það Borghildur, átti Þórð Þórðarson í Sumarliðabæ, hið þriðja er nefnt Brynjólfur, var í vinnumennsku í Eystrahrepp (Bessastsk.; Tímar. bmf. III; BB. Sýsl.; HÞ.). --Brynjólfur Thorlacius (Þórðarson) (28. sept. 1681–I. nóv. 1762). Sýslumaður. --Foreldrar: Þórður byskup Þorláksson og kona hans Guðríður Gísladóttir sýslumanns að Hlíðarenda í Fljótshlíð, Magnússonar. Stúdent úr Skálholtsskóla 1697, skráður í stúdentatölu í háskólanum í Kh. 22. okt. s.á. Ekki stundaði hann þar nám lengi. --Bjó hann síðan með móður sinni að Hlíðarenda, en var í Bæ á Rauðasandi veturinn 1704–5, fór þá aftur að Hlíðarenda og var þar til dauðadags. Hann var settur sýslumaður í Rangaárþingi 1711–14, meðan Hákon sýslumaður Hannesson átti málaferli, en honum hafði verið vikið frá, og er hann bar hærra hlut fyrir hæstarétti, fekk hann sýsluna aftur. Brynjólfur var utanlands veturinn 1715–16 og fekk þá (30. mars 1716) veiting konungs fyrir Árnesþingi, en sleppti henni aftur 1721, með því að hann fekk ekki að halda lögsagnara þar og var boðið að búa í sýslunni, en það vildi hann ekki. Hann átti deilur við ýmsa, báða byskupana (Jón Vídalín og Jón Árnason), Hákon sýslumann Hannesson o. fl. Vafstur nokkurt átti hann af strandi herskipsins Gothenburg á Hafnarskeiði 1718. Hann var auðmaður mikill, enda erfði hann mikið fé eftir foreldra sína og fekk auð með konum sínum. --Hann var og talinn höfðingi mikill og veitull, en ekki hálærður eða skarpvitur. Hann fekkst við að yrkja, þótt ekkert sé prentað eftir hann (kvæðin auðfundin eftir Lbs.). Kona 1 (31.ág. 1704): Þrúður (f. 31. dec. 1683, d. 4. sept. 1707) Þorsteinsdóttir; þau bl. --Kona 2 (27. sept. 1711): Jórunn (f. 29. sept. 1693, d. 8. júní 1761) Skúladóttir prests á Grenjaðarstöðum, Þorlákssonar. --Börn þeirra, er upp komust: Þórður klausturhaldari í Teigi, Jón klausturhaldari síðast að Stóra Núpi, Helga átti Sigurð alþingisskrifara Sigurðsson á Hlíðarenda, Skúli stúdent, Á. 1736 (BB. Sýsl.; HÞ.).