Geithellnahreppur (eldri) (til 1940)

Álftafjarðarhreppur
Varð Búlandshreppur 1940, Geithellnahreppur (yngri) 1940.
Sýsla: Suður-Múlasýsla til 1940

Geithellnahreppur (Álftafjarðarhreppur í manntali árið 1703, Geithellnaþingsókn í jarðatali árið 1754) eldri, skipt í Geithellna- og Búlandshreppa árið 1940. Prestaköll: Háls í Hamarsfirði til ársins 1812, Hof í Álftafirði til ársins 1940, Þvottá til ársins 1755 (lá niðri 1708–1717). Sóknir: Háls til ársins 1892 (kirkja fauk), Djúpivogur 1893–1940, Hof í Álftafirði til ársins 1940, Þvottá til 1765 (kirkjan tekin af með konungsbréfi það ár).
Björk Ingimundardóttir. Prestaköll, sóknir og prófastsdæmi á Íslandi. Reykjavík: Þjóðskjalasafn Íslands. 2013.

Sóknir
Djúpivogur frá 1893 til 1940
Þvottá í Álftafirði til 1765 (kirkjan tekin af með konungsbréfi það ár)
Háls í Hamarsfirði til 1892 (kirkja fauk)
Hof í Álftafirði til 1940
Prestaköll
Háls í Hamarsfirði til 1812
Hof í Álftafirði til 1940
Þvottá í Álftafirði til 1755
Byggðakjarnar
Djúpivogur

Bæir sem hafa verið í hreppi (70)

Annar kofi frá Hálsi
Berufjarðarhöndlunarstaður
Berufjarðarstekkur
Bessastaðir
   (Bessastader)

Bjarg
   (Bjarg Djúpavogur)

Bjargarrétt
   (Bjargarétt)

Borg
   (Borg Djúpavogur)

Borgargarðsstekkur
⦿ Borgargarður
Borgargerði
Bragðavallasel
⦿ Bragðavellir
⦿ Brekka
   (Brekka Djúpavogur)

⦿ Búlandsnes
Djúpavogsstekkur
⦿ Djúpivogur
   (Djúpavogs kaupstaður, Djúpavogur höndlunarstaður, Djúpavogsverzlunarstaður, Djúpavogshöndlunarstaður)

Ekra
   (Ekra Djúpavogur)

Fagrahlíð
   (Fögruhlíð, Fagrahlíð Djúpavogur)

Flatvellir
⦿ Flugustaðir
   (Flugustaði, )

Framtíðin
⦿ Geithellur
   (Geithellur , Geithellar, Geithellrar, Geithella)

Geysir
   (Geysir Djúpavogur [A], Geysir Djúpavogur [B.])

Grashús
Grund
   (Grund Djúpavogur)

⦿ Hamar
⦿ Hamarssel
   (Hamarsel)

⦿ Hammersminni
   (Hamarsminni, Hammersminni Djúpavogur)

⦿ Háls
   (Háls, prestsgarður)

Hálshjáleiga
Hekla
⦿ Hlíð
   (Hlíð Djúpavogur)

Hlíðarendi
   (Hlíðarendi Djúpavogur)

Hlíðarhús
   (Hlýðarhús)

⦿ Hnaukar
⦿ Hof
Holt
⦿ Hraun
   (Hraun Djúpavogur)

Hvannavellir
⦿ Hærukollsnes
   (Hærukollanes, Hærukolsnes)

Íbúðarhús verzl. Örum & Wulff
⦿ Kambshjáleiga
   (Kamshialeiga, Kambshjáleiga, NB, Kampshjáleiga, Kambshiauleiga)

⦿ Kambssel
   (Kambsel)

Lögberg
⦿ Markúsarsel
⦿ Melrakkanes
⦿ Miðhús
   (Miðhús Djúpavogur)

⦿ Múli
⦿ Papey
   (Í Papey)

⦿ Rannveigarstaðir
Sjólyst
   (Sjólist, Sjólyst Djúpavogur)

Sólhóll
   (Sólhóll Djúpavogur)

Starmýrarstekkur
⦿ Starmýri
   (Starmýri, ibidem, Starmýri, NB á Starmýri í efri bænum)

Stebba
Steinholt
Stekkatún
Stekkir
   (Stekkar)

Stekkshjáleiga
   (Stekkahjáleiga, Stekkjahjáleiga)

⦿ Strýta
   (Stríta)

Suðurkaupstaður
   (Suður Kaupstaður Djúpavogur)

Sveinsstaðir
⦿ Teigarhorn
⦿ Tunguhlíð
   (Túnguhlýð)

Vegamót
   (Vegamót Djúpavogur)

Verslunarhús Júl. Guðmundssonar
Veturhús
Víðidalur
Þormóðshvammur
⦿ Þvottá
   (Þvottá, ibidem)

Útlínur hrepps byggja á gögnum um hreppamörk frá 1904 og eru einungis birtar til viðmiðunar.