Grímseyjarhreppur (til 2009)

Varð Akureyri 2009.
Sýsla: Eyjafjarðarsýsla til 2009

Grímseyjarhreppur (Grímsey í manntali árið 1703, Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalín árið 1713 og jarðatali árið 1753), varð hluti af Akureyrarkaupstað árið 2009. Prestakall: Grímsey til ársins 1953 (formlega til ársins 1970), Akureyri 1953–1981 (formlega frá árinu 1970), Glerárkall 1981–1990, Akureyri 1990–2000, Dalvík frá árinu 2001. Sókn: Miðgarðar.
Björk Ingimundardóttir. Prestaköll, sóknir og prófastsdæmi á Íslandi. Reykjavík: Þjóðskjalasafn Íslands. 2013.

Sóknir
Miðgarðar í Grímsey til 2009
Prestaköll
Akureyri frá 1953 til 1981
Glerárkall frá 1981 til 1990
Akureyri frá 1990 til 2000
Grímsey frá 1953 til 2009
Dalvík frá 2001 til 2009

Bæir sem hafa verið í hreppi (15)

Aratóftir
⦿ Básar
   (Básir, Básar 2, Básar 1)

⦿ Borgir
⦿ Efri-Sandvík
   (Efrisandvík, Efri Sandvík, Efri - Sandvík, Sandvik efri)

⦿ Eiðar
   (Eyðar, Eijdar)

Holt
⦿ Miðgarðar
⦿ Miðgarðar
   (Midgarður, Miðgarður, Miðgarðabær, Miðgarður (svo))

⦿ Neðri-Sandvík
   (Neðri Sandvík, Neðrisandvík, Neðri–Sandvík, Neðri - Sandvík, Sandvik Nedri)

Ráðaleysi
⦿ Sjáland
⦿ Sveinagarðar
   (Sveinagarður, Svínagarðar)

⦿ Sveinsstaðir
   (Sveinstaðir)

⦿ Syðri-Grenivík
   (Syðri Grenivík, Syðri - Grenivík, Syðrigrenivík, Grenivik sydri)

⦿ Ytri-Grenivík
   (Ytrigrenivík, Ytri Grenivík, Ytri–Grenivík, Ytri - Grenivík, Grenivik ytri)

Útlínur hrepps byggja á gögnum um hreppamörk frá 1904 og eru einungis birtar til viðmiðunar.