Patrekshreppur (frá 1907 til 1994)

Varð Vesturbyggð 1994.
Var áður Rauðasandshreppur (eldri) til 1907.
Sýsla: Vestur-Barðastrandarsýsla frá 1910 til 1994 , Barðastrandarsýsla frá 1907 til 1909

Patrekshreppur, var skipt út úr Rauðasandshreppi eldra árið 1907. Patrekshreppur varð að Vesturbyggð með Barðastrandar-, Rauðasands- og Bíldudalshreppum árið 1994. (Ketildala- og Suðurfjarðahreppar urðu Bíldudalshreppur árið 1987). Prestakall: Sauðlauksdalur 1907–1908, Eyrakall 1908–1951, Patreksfjarðarkall frá árinu 1951. Sókn: Eyrar 1907–1952, Patreksfjörður frá árinu 1952.
Björk Ingimundardóttir. Prestaköll, sóknir og prófastsdæmi á Íslandi. Reykjavík: Þjóðskjalasafn Íslands. 2013.

Sóknir
Geirseyri við Patreksfjörð frá 1907 til 1952
Patreksfjörður frá 1952 til 1994
Prestaköll
Sauðlauksdalur frá 1907 til 1908
Eyrakall í Patreksfirði frá 1908 til 1951
Patreksfjarðarkall frá 1951 til 1994

Bæir sem hafa verið í hreppi (69)

Bergstaðir
Geirseyrarhöfn
⦿ Geirseyri
   (Gilsbakki Geirseyri XIII, Gilsbakki)

⦿ Geirseyri
   (Geirseyri XXVl Læknishús, Læknishús)

⦿ Geirseyri I
   (Bergstaðir)

⦿ Geirseyri II
   (Hvammur)

⦿ Geirseyri III
   (húsið Hólar Geirseyri lll, )

⦿ Geirseyri IV
   (Pjetursborg)

⦿ Geirseyri IX
   (Hús Markúsar Snæbjörnssonar)

⦿ Geirseyri V
   (Hliðskjálf)

⦿ Geirseyri VI
   (Geirseyri V I, Hús Guðmundar Jónssonar)

⦿ Geirseyri VII
   (Hús Guðjóns Jósepssonar)

⦿ Geirseyri VIII
   (Árbær)

⦿ Geirseyri X
   (Þrúðvangur)

⦿ Geirseyri XI
   (Valhöll)

⦿ Geirseyri XII
   (Hús Jóns Eyjólfs Bjarnasonar)

⦿ Geirseyri XIII
   (Hús Markúsar Jósepssonar)

⦿ Geirseyri XIV
   (Gilsbakki)

⦿ Geirseyri XIX (hús Þ. G.)
⦿ Geirseyri XV
   (Hús Jóns Kristjánssonar)

⦿ Geirseyri XVI
   (Niflheimur)

⦿ Geirseyri XVII
   (Hún Jóns Ágústs Ólafssonar)

⦿ Geirseyri XVIII
   (Hús Friðriks Þórðarsonar)

⦿ Geirseyri XVX
   (Sjúkrahúsið)

⦿ Geirseyri XX
   (Hús Eiríks Einarssonar)

⦿ Geirseyri XXI
   (Hús Jónasar Jónssonar)

⦿ Geirseyri XXII
   (Hús Ingimundar Árnasonar)

⦿ Geirseyri XXIII
   (Hús Halldórs Magnússonar)

⦿ Geirseyri XXIVb
   (Hús Kristjáns Jóhannssonar)

⦿ Geirseyri XXV
   (Hús Sigurðar Magnússonar)

⦿ Geirseyri XXVa
   (Hús Ingva Einarssonar)

⦿ Geirseyri XXVI
   (Hús Guðmundar Björnssonar)

⦿ Geirseyri XXVII
   (Hús Ara Einarssonar)

Valhöll
   (Húsið Valhöll Geirseyri X, Geirseyri Valhöll)

⦿ Vatneyri 1
   (Hús Benedikts Sigurðssonar)

⦿ Vatneyri II
   (Hús Guðbrands Eiríkssonar)

⦿ Vatneyri III
   (Hús Ólafs Ólafssonar)

⦿ Vatneyri IV
   (Hús Björns Olsen)

⦿ Vatneyri IX
   (Hús Guðmundar Einarssonar)

⦿ Vatneyri V
   (Hús Guðmundar Ó. Þórðarsonar)

⦿ Vatneyri VI
   (Hús Karvels Friðrikssonar)

⦿ Vatneyri VII
   (Hús Paul N. Christiansen)

⦿ Vatneyri VIII
   (Hús Sigurðar Bachmanns)

⦿ Vatneyri X
   (Hús Guðmundar Bárðarsonar)

⦿ Vatneyri XI
   (Hús Magnúsar Þorsteinssonar)

⦿ Vatneyri XII
   (Hús Víglundar Ólafssonar)

⦿ Vatneyri XIII
   (Bær Einars Sigurðssonar)

⦿ Vatneyri XIV
   (Hús Guðmundar Magnússonar)

⦿ Vatneyri XIV
   (Hús Bergljótar Gunnlaugsdóttur)

⦿ Vatneyri XiX
   (Hús Ingólfs Kristjánssonar)

⦿ Vatneyri XV
   (Hús Benedikts Sigmundssonar)

⦿ Vatneyri XVI
   (Hús Ólafs Jóhannessonar)

⦿ Vatneyri XVII
   (Hús Ólafs Sigurssonar)

⦿ Vatneyri XVIII
   (Hús Magnúsar Jóhannssonar)

⦿ Vatneyri XV Kristinn Benidiktsson
⦿ Vatneyri XX
⦿ Vatneyri XXI
   (Hús Ólinu Andrjesdóttur)

⦿ Vatneyri XXI
   (Hús Einars Magnússonar)

⦿ Vatneyri XXII
   (Hús Hallgríms Guðmundssonar)

⦿ Vatneyri XXIII
   (Hús Gísla Sigurðssonar)

⦿ Vatneyri XXIV
   (Hús Gísla Guðbjartssonar)

⦿ Vatneyri XXIX Urðir II
⦿ Vatneyri XXV Hús Jóns Þórðarsonar
⦿ Vatneyri XXVI
   (Vindhóll)

⦿ Vatneyri XXVII Hús Poul N. Chirstiansen
⦿ Vatneyri XXXI Urðir IV Hús Guðm S. Guðmunds.
⦿ Vatneyri XXX Urðir III Hús Gísla Guðbjartssonar
⦿ Vatneyri XXXVII Urðir I ( Hús Hallgr. Guðmundss.)
Þúfnaeyri
Útlínur hrepps byggja á gögnum um hreppamörk frá 1904 og eru einungis birtar til viðmiðunar.