Jón Eiríksson f. 1807

Samræmt nafn: Jón Eiríksson
Einstaklingur í sögulegu manntali
Jón Eiríksson (f. 1807)
Einstaklingur hefur ekki fundist í Íslenzkum æviskrám
Einstaklingur hefur ekki fundist í nafnaskrá Lbs

Nafn Fæðingarár Staða
Maki: Guðrún Pálsdóttir 1816 hans kona .


Nafn Fæðingarár Staða
Brynjólfur Árnason 1778 sóknarprestur 1110.1
Jón Eiríksson 1807 capellan í brauðinu 1110.2
Guðrún Pálsdóttir 1816 hans kona 1110.3
Bergljót Pálsdóttir 1792 vinnukona 1110.4
Halldór Eyjólfsson 1805 húsbóndi 1111.1
Elín Jónsdóttir 1794 hans kona 1111.2
  Elín Pálmadóttir 1820 fósturbarn 1111.3
Halldór Jónsson 1832 fósturbarn 1111.4


Mögulegar samsvaranir við Jón Eiríksson f. 1807 í öðrum manntölum

Nafn Fæðingarár Staða
  Eiríkur Sveinsson 1763 húsbóndi 1429.1
  Guðrún Jónsdóttir 1770 húsmóðir 1429.2
  Anna Kristín Eiríksdóttir 1803 þeirra barn 1429.3
  Stefán Eiríksson 1805 þeirra barn 1429.4
  Jón Eiríksson 1807 þeirra barn 1429.5
  Helga Eiríksdóttir 1808 þeirra barn 1429.6
Vigfús Eiríksson 1809 þeirra barn 1429.7
  Helga Jónsdóttir 1751 barnfóstra 1429.8
  Bjarni Jónsson 1777 vinnumaður 1429.9
  Ólafur Árnason 1793 vinnumaður 1429.10
  Soffía Jónsdóttir 1783 vinnukona 1429.11

Nafn Fæðingarár Staða
  Jón Sveinsson 1792 húsbóndi 515.21
  Ingibjörg Sigurðardóttir 1792 hans kona 515.22
  Jón Jónsson 1761 hjón sjálfs sín 515.23
Guðleif Jónsdóttir 1763 hjón sjálfs sín 515.24
  Jón Ásmundsson 1798 vinnudrengur 515.25
  Guðrún Árnadóttir 1776 vinnukona 515.26
  Jón Eiríksson 1807 niðursetningur 515.27

Nafn Fæðingarár Staða
Eiríkur Benediktsson 1774 hreppstjóri 579.6
  Þórunn Jónsd. 1774 hans kona 579.7
  Sigríður Magnúsd. 1736 móðir hennar 579.8
Sigríður Eiríksdóttir 1799 þeirra barn 579.9
  Vilborg Eiríksdóttir 1803 þeirra barn 579.10
  Guðrún Eiríksdóttir 1804 þeirra barn 579.11
  Benedikt Eiríksson 1806 þeirra barn 579.12
  Anna Eiríksdóttir 1807 þeirra barn 579.13
  Jón Eiríksson 1809 þeirra barn 579.14
Guðmundur Eiríksson 1812 þeirra barn 579.15
  Þórunn Eiríksdóttir 1813 þeirra barn 579.16
  Ófeigur Þórðarson 1793 vinnumaður 579.17
  Runólfur Jónsson 1796 vinnumaður 579.18
  Páll Jónsson 1796 vinnupiltur 579.19
  Steinunn Jónsdóttir 1789 2 ógiftar systur, vinnukonur 579.20
  Agnes Jónsdóttir 1794 2 ógiftar systur, vinnukonur 579.21

Nafn Fæðingarár Staða
Eiríkur Jónsson 1776 húsbóndi 2046.38
Sigríður Jónsdóttir 1779 húsmóðir 2046.39
Jón Eiríksson 1809 þeirra barn 2046.40
  Elín Loftsdóttir 1752 húsbóndans móðir 2046.41
Árni Eiríksson 1815 hjónanna barn 2046.42
  Solveig Loftsdóttir 1777 vinnukona 2046.43
  Guðrún Gunnarsdóttir 1805 tökubarn 2046.44
  Jón Kristófersson 1793 vinnudrengur 2046.45

Nafn Fæðingarár Staða
Eiríkur Jónsson 1776 húsbóndi 18.1
Sigríður Jónsdóttir 1777 hans kona 18.2
Árni Eiríksson 1816 þeirra son 18.3
Elín Jónsdóttir 1826 uppeldisbarn 18.4
Þorvarður Guðnason 1820 vinnumaður 18.5
Sólveig Loptsdóttir 1775 vinnukona 18.6
Jón Eiríksson 1809 húsbóndi 19.1
Guðrún Guðmundsdóttir 1807 hans kona 19.2
Guðrún Jónsdóttir 1838 þeirra barn 19.3

Nafn Fæðingarár Staða
Jón Guðmundsson 1800 húsbóndi 8.1
Steinunn Eiríksdóttir 1798 hans kona 8.2
Eiríkur Jónsson 1825 þeirra barn 8.3
Þorbjörn Jónsson 1833 þeirra barn 8.4
Ingigerður Jónsdóttir 1828 þeirra barn 8.5
  Jón Eiríksson 1807 vinnumaður 8.6

Nafn Fæðingarár Staða
Jón Eiríksson 1807 húsbóndi 15.1
Signý Jónsdóttir 1800 hans kona 15.2
  Guðrún Jónsdóttir 1834 þeirra dóttir 15.3
  Anna Jónsdóttir 1838 þeirra dóttir 15.4
Magnús Jónsson 1808 húsbóndi 16.1
Guðrún Jónsdóttir 1802 hans kona 16.2
  Margrét Magnúsdóttir 1836 þeirra barn 16.3

Nafn Fæðingarár Staða
  Jón Eiríksson 1806 sóknarprestur 1.1
  Guðrún Pálsdóttir 1816 hans kona 1.2
  Eiríkur Jónsson 1836 þeirra barn 1.3
Guðrún Jónsdóttir 1835 þeirra barn 1.4
  Rannveig Snjólfsdóttir 1819 vinnukona 1.5
Grímur Snorrason 1780 húsbóndi 2.1
Ásta Einarsdóttir 1766 hans kona 2.2
  Ásta Grímsdóttir 1839 ♂︎ hans barn 2.3
Setselja Þorleifsdóttir 1798 vinnukona 2.4
  Setselja Magnúsdóttir 1832 tökubarn 2.5

Nafn Fæðingarár Staða
  Jón Eiríksson 1805 bóndi 11.1
  Sigríður Sigfúsdóttir 1805 hans kona 11.2
  Einar 1828 þeirra barn 11.3
  Guðrún 1831 þeirra barn 11.4
Þóranna 1838 þeirra barn 11.5

Nafn Fæðingarár Staða
Eiríkur Jónsson 1776 bóndi 12.1
Sigríður Jónsdóttir 1778 hans kona 12.2
Árni Eiríksson 1816 þeirra son 12.3
Solveig Loptsdóttir 1776 vinnukerling 12.4
  Hólmfríður Árnadóttir 1798 vinnukona 12.5
Gísli Einarsson 1836 hennar son, niðursetningur 12.6
Málfríður Guðmundsdóttir 1831 tökustúlka 12.7
Jón Eiríksson 1808 bóndi 13.1
Guðrún Guðmundsdóttir 1806 hans kona 13.2
Guðmundur Jónsson eldri 1841 þeirra barn 13.3
Guðmundur Jónsson yngri 1843 þeirra barn 13.4
Sigríður Jónsdóttir 1842 þeirra barn 13.5
Kristín Jónsdóttir 1789 vinnukona 13.6

Nafn Fæðingarár Staða
  Eiríkur Jónsson 1779 bóndi 8.1
  Kristín Jónsdóttir 1790 kona hans 8.2
Magnús Halldórsson 1835 léttadrengur 8.3
Jón Eiríksson 1809 bóndi 9.1
Guðrún Guðmundsdóttir 1806 kona hans 9.2
Sigríður Jónsdóttir 1843 þeirra barn 9.3
Snæbjörn Guðmundsson 1814 vinnumaður 9.4
Árni Eiríksson 1816 bóndi 10.1
Valgerður Ólafsdóttir 1825 kona hans 10.2

Nafn Fæðingarár Staða
Sr. Jón Eiríksson 1806 prestur 1.1
Madam. Guðrún Pálsdóttir 1818 kona hans 1.2
  Eiríkur Jónsson 1836 þeirra barn 1.3
  Þorvaldur Jónsson 1841 þeirra barn 1.4
  Páll Jónsson 1843 þeirra barn 1.5
Ólafur Jónsson 1846 þeirra barn 1.6
  Guðrún Jónsdóttir 1835 þeirra barn 1.7
Helga Jónsdóttir 1847 þeirra barn 1.8
  Ólafur Eiríksson 1816 vinnumaður 1.9
  Elín Sigurðardóttir 1827 vinnukona 1.10
Bárður Sgurðsson 1824 vinnumaður 1.11
  Halla Jónsdóttir 1826 vinnukona 1.12
  Einar Einarsson 1818 bóndi 2.1
  Ingibjörg Jónsdóttir 1825 kona hans 2.2
Jón Sigurðasson 1790 tengdafaðir bóndans 2.3
  Ingibjörg Jónsdóttir 1792 tengdamóðir bóndans 2.4
  Þuríður Jónsdóttir 1826 vinnukona 2.5
Halldóra Jónsdóttir 1833 vinnukona 2.6
Eiríkur Arnoddsson 1834 vinnudrengur 2.7

Nafn Fæðingarár Staða
Jón Eiríksson 1806 prestur 1.1
Guðrún Pálsdóttir 1816 kona hanns 1.2
  Guðrún Jónsdóttir 1835 barn þeirra 1.3
  Eiríkur Jónsson 1836 barn þeirra 1.4
  Þorvaldur Jónsson 1841 barn þeirra 1.5
  Páll Jónsson 1843 barn þeirra 1.6
Olafur Jónsson 1846 barn þeirra 1.7
Helga Jónsdóttir 1848 barn þeirra 1.8
Kristín Jónsdóttir 1853 barn þeirra 1.9
  Magnús Brandsson 1830 vinnumaður 1.10
  Solveig Sigurðardóttir 1793 vinnukona 1.11
  Steinun Gunnarsdóttir 1811 vinnukona 1.12
  Erlindur Olafsson 1809 bóndi 2.1
  Guðrún Olafsdóttir 1805 kona hanns 2.2
  Guðrún Jónsdóttir 1834 vinnukona 2.3
  Valdís Eyólfsdóttir 1844 tökubarn 2.4
  Guðrún Þorsteinsdóttir 1818 vinnukona 2.5
  Þorbergur Þorbergsson 1854 barn hennar 2.6
  Eiríkur Eiríksson 1828 vinnumaður 2.7
  Guðbrandur Guðbrandsson 1810 niðursetningur 2.8

Nafn Fæðingarár Staða
Eirikur Jonsson 1776 Bóndi 9.1
  Kristin Jónsdottir 1795 kona hans 9.2
Jón Eiriksson 1808 Bóndi 10.1
Gudrun Gudmundsd 1806 kona hans 10.2
  Gudrun Jonsdott 1838 barn þeirra 10.3
Sigrídur Jonsdott 1842 barn þeirra 10.4
Jon Gudnason 1815 lifir af sinu 10.5
  Sigurdur Snæbiörss 1775 nidursetningur 10.6

Nafn Fæðingarár Staða
  Jón Eiríksson 1806 sóknarprestur 23.1
  Guðrún Pálsdóttir 1816 kona hans 23.2
  Eiríkur Jónssón 1836 barn þeirra 23.3
  Þorvaldur Jónsson 1842 barn þeirra 23.4
  Ólafur Jónsson 1846 barn þeirra 23.5
  Sigurður Jónsson 1856 barn þeirra 23.6
  Guðrún Jónsdóttir 1835 barn þeirra 23.7
Helga Jónsdóttir 1847 barn þeirra 23.8
  Kristín Jónsdóttir 1854 barn þeirra 23.9
  Guðrún Steinsdóttir 1833 vinnukona 23.10
  Kristín Pálsdóttir 1789 niðursetningur 23.11
  Páll Jómsson 1843 skólapiltur 23.12
  Magnús Rögnvaldsson 1810 búandi 24.1
Gróa Ingimundsdóttir 1829 bústýra hjá honum 24.2
Guðmundur Magnússon 1852 sonur þeirra 24.3
  Ögmundur Brandsson 1820 lifir á sjáfarafla 24.3.1

Nafn Fæðingarár Staða
Jón Eiríksson 1809 bóndi 11.1
Guðrún Guðmundsdóttir 1805 kona hans 11.2
Sigríður Jónsdóttir 1844 þeirra dóttir 11.3
  Sigurður Þórðarson 1837 vinnumaður 11.4
Magnús Sigurðsson 1860 ♂︎ hans barn 11.5
  Gunnar Pálsson 1817 bóndi 12.1
  Ólöf Ólafsdóttir 1814 hans kona 12.2
  Gunnar Gunnarsson 1848 þeirra barn 12.3
  Jón Gunnarsson 1854 þeirra barn 12.4
  Ólöf Gunnarsdóttir 1856 þeirra barn 12.5
Solveig Jónsdóttir 1828 vinnukona 12.6
  Jón Jónsson 1859 hennar son 12.7
Guðm. Guðmundsson 1860 tökubarn 12.8

Nafn Fæðingarár Staða
  Jón Eiríksson 1807 prestur 20.1
  Guðrún Pálsdóttir 1817 kona hans 20.2
  Ólafur Jónsson 1847 barn þeirra 20.3
  Sigurður Jónsson 1856 barn þeirra 20.4
  Kristín Jónsdóttir 1854 barn þeirra 20.5
  Brynjólfur Jónsson 1835 vinnumaður 20.6
  Margrét Einarsdóttir 1829 vinnukona 20.7
  Vilborg Guðmundsdóttir 1823 vinnukona 20.8
  Snjólaug Helgadóttir 1837 vinnukona 20.9
  Trausti Vigfússon 1869 niðursetningur 20.10

Nafn Fæðingarár Staða
  Jón Eiríksson 1807 emeritprestur 23.1
  Guðrún Pálsdóttir 1817 kona hans 23.2
  Sigurður Jónsson 1856 sonur þeirra 23.3
  Jón Þorsteinsson 1852 vinnumaður 23.4
  Steinn Jónsson 1862 vinnumaður 23.5
  Ingibjörg Eyjólfsdóttir 1843 vinnukona 23.6
  Katrín Þorláksdóttir 1854 vinnukona 23.7
  Vilborg Guðmundsdóttir 1822 vinnukona 23.8
  Trausti Vigfússon 1868 niðursetningur 23.9
  Guðrún Eiríksdóttir 1873 tökubarn 23.10
  Ófeigur Guðmundsson 1856 bóndi 24.1
  Kristín Jónsdóttir 1854 kona hans 24.2
Guðmundur Jónsson 1847 vinnumaður 24.3
  Sigurður Jónasarson 1862 vinnumaður 24.4
  Elín Finnsdóttir 1844 vinnukona 24.5
  Kristbjörg Gottsveinsdóttir 1835 vinnukona 24.6
  Hannesína Guðrún Hannesardóttir 1876 hennar barn 24.7

Mögulegar samsvaranir við Jón Eiríksson f. 1807 í Íslenzkum æviskrám

--Prestur. --Foreldrar: Eiríkur dbrm. Sveinsson að Ási í Holtum og s.k. hans Guðrún Jónsdóttir prests í Holti undir Eyjafjöllum, Jónssonar. Lærði fyrst hjá móðurbróður sínum, Steingrími, síðar byskupi, í 4 vetur, þá 1 ár heima, síðan hjá Helga síðar byskupi Thordersen 2 vetur, og varð stúdent frá honum úr heimaskóla 1827, með meðalvitnisburði. Varð síðan 7 ár skrifari Magnúsar sýslumanns Stephensens (síðast í Vatnsdal). Vígðist 6. júlí 1834 aðstoðarprestur síra Brynjólfs Árnasonar í Meðallandsþingum,:fekk Stórólfshvolsþing 11. dec, 1839, fluttist þangað vorið 1840, bjó í Forsæti, fekk Stóra Núp 5. okt. 1859, fluttist þangað næsta vor, fekk þar lausn frá prestskap 28. júlí 1880, fluttist síðan að Hrepphólum og andaðist þar. --Kona (1835): Guðrún (f. 10. júní 1817, d. 29. apr. 1902) Pálsdóttir prests í Holtaþingum, Ólafssonar. --Börn þeirra, er upp komust: Guðrún f.k. Guðmundar eldra Ámundasonar að Sandlæk, Eiríkur í Fossnesi, Þorvaldur í Skaftaholti, síra Páll í Hestþingum, Ólafur í Vestra Geldingaholti, Helga átti fyrr Stefán Höskuldsson á Ásólfsstöðum, síðar Stefán Eiríksson að Árhrauni, Ingimundarsonar, Kristín átti Ófeig Guðmundsson frá Ásum, Þormóðssonar, Sigurður að Hrepphólum (Lbs. 48, fol., Vitæ ord. 1834; SGrBf.).