Magnús Jónsson Bergmann f. 1846

Samræmt nafn: Magnús Jónsson Bergmann
Einstaklingur ekki skráður í sögulegt manntal
Einstaklingur hefur ekki fundist í Íslenzkum æviskrám
Einstaklingur hefur ekki fundist í nafnaskrá Lbs


Nafn Fæðingarár Staða
  Magnús Jónsson Bergmann 1846 lifir á fiskveiðum 33.1
  Neríður Hafliðadóttir 1820 móðir hans 33.2
  Þórunn Einarsdóttir 1864 hálfsystir Magnúsar 33.3
  Jón Jónsson 1856 léttadrengur 33.4


Mögulegar samsvaranir við Magnús Jónsson Bergmann f. 1846 í öðrum manntölum

Nafn Fæðingarár Staða
Geir Jónsson Bachmann 1803 Prestur 29.1
  Gudríður Magnúsdóttir 1807 kona hans 29.2
  Stephán Olafur 1836 son þeirra 29.3
  Ragnhildur Björnsd 1774 Módir prests 29.4
  Ragnhildur Gudmundsdóttir 1836 létta stúlka 29.5
  Magnús Jonson Bergmann 1845 tokupiltur 29.6
  Margrét Magnúsdóttir 1812 Vinnukona 29.7
Daniel Illhugason 1819 bondi 30.1
Margrét Jonsdóttir 1828 kona hans 30.2
  Kristín 1849 Dóttir þeirra 30.3
Solveig 1853 Dóttir þeirra 30.4

Nafn Fæðingarár Staða
  Katrín Hafliðadóttir 1822 húskona 1.909
  Magnús Jónsson Bergmann 1846 húsbóndi 83.1
  Jóhanna Sigurðardóttir 1847 kona hans 83.2
  Margrét Magnúsdóttir 1875 dóttir þeirra 83.3
  Jónína Magnúsdóttir 1877 dóttir þeirra 83.4
  Sigurður Magnússon 1880 sonur þeirra 83.5
Þorsteinn Stefánsson 1860 vinnumaður 83.6
  Guðrún Grímsdóttir 1850 vinnukona 83.7
  Þórunn Einarsdóttir 1864 vinnukona 83.8
  Guðmundur Sigurðsson 1850 húsbóndi 84.1
  Valgerður Bjarnadóttir 1851 bústýra 84.2

Nafn Fæðingarár Staða
  Magnús J. Bergmann 1846 bóndi, hreppstjóri 35.1
  Jóhanna Sigurðardóttir 1847 kona bóndans 35.2
  Margrét Magnúsdóttir 1875 dóttir hjónanna 35.3
  Jónína Neríður Magnúsdóttir 1877 dóttir hjónanna 35.4
  Guðríður Magnúsdóttir 1883 dóttir hjónanna 35.5
  Jóhanna Magnúsdóttir 1889 dóttir hjónanna 35.6
Sigurður Bergmann Magnússon 1880 sonur hjónanna 35.7
  Stefán Magnússon 1885 sonur hjónanna 35.8
  Þóranna Hreiðarsdóttir 1849 vinnukona 35.9
  Guðríður Pálsdóttir 1838 vinnukona 35.10
  Magnús Jónsson 1853 vinnumaður 35.11
  Jónas Steindór Gunnarsson 1846 vinnumaður 35.12
  Björn Ólsen Mattíasson 1874 vikadrengur 35.13

Nafn Fæðingarár Staða
  Magnús Jónsson Bergmann 1846 bóndi 9.3
  Jóhanna Sigurðardóttir 1847 kona hans 9.4
  Margrét Magnúsd. Bergmann 1876 dóttir hjónanna 9.5
  Sigurður Magnúss Bergmann 1880 sonur strik í handriti 9.6
  Stefán Magnúss Bergmann 1885 strik í handriti 9.7
Jóhanna Magnúsd Bergmann 1892 dóttir strik í handriti 9.8
Eyvindur Bergmann Magnúss 1893 sonur strik í handriti 9.9
  Halldór Pjerutsson 1875 vinnum 9.10
  Katrín Þóroddsdóttir 1855 vinnukona 9.11
  Anna Eiríksdóttir 1827 vinnukona 9.12
  Jónína Néríður Magnúsd Bergmann 1878 dóttir hjóna 9.13
  Jón Sigurðsson 1880 vinnum 9.14

Nafn Fæðingarár Staða
  Magnús J. Bergmann 1846 bóndi 260.10
  Sigurður M. Bergmann 1880 vinnum. sonur bóndans 260.20
  Eyvindur M. Bergmann 1893 sonur bónda 260.30
  Margrét M. Bergmann 1875 vinnuk. dóttir bóndans 260.40
  Halldór Pétursson 1876 vinnumaður 260.50
  Guðrún Einarsdóttir 1885 vinnukona 260.60
Jóhanna Halldórsdóttir 1909 dóttir þeirra 260.70
  Jóhanna M. Bergmann 1892 dóttir bónda 260.80

Nafn Fæðingarár Staða
  Sigurður Magnússon Bergman 1880 bóndi 870.10
Vigdís Sigurðardóttir 1891 kona 870.20
  Sigurður Bjartmann Sigurðar Bergm 1914 sonur hjónanna 870.30
  Jóhanna Sigurðardóttir 1915 dóttir hjónanna 870.40
  Una Sigurðardóttir 1917 dóttir hjónanna 870.50
  Magnús Bergman Sigurðson 1919 sonur hjónanna 870.60
  Björn Ólsen Bergmann Sigurðss. 1920 sonur hjónanna 870.70
  Efemja Abbem. Edvard Jóns Friðrik. 1904 vinnukona 870.80
  Sigríður Sigurðardóttir 1893 lausakona 870.90
  Magnús Jónas Bergmann 1846 bóndi 880.10
  Margrjet Magnúsdóttir Bergma 1875 bústýra 880.20
  Sigurðar Guðmundsson 1902 vinnumaður 880.30
  Ólafur Sigurðsson 1895 lausamaður 890.10

Mögulegar samsvaranir við Magnús Jónsson Bergmann f. 1846 í Íslenzkum æviskrám

Hreppstjóri. --Foreldrar: Jón Bergmann Magnússon (Ólafssonar) að Hópi í Grindavík og kona hans Neríður Hafliðadóttir að Hópi, Sigurðssonar. Bjó lengstum í Fúlavík (Fuglavík) á Miðnesi eða frá 1887. Var hreppstjóri og fyrirmaður í sveit sinni, búmaður góður, vel að sér og gerðist efnamaður. R. af fálk. --Kona (1874): Jóhanna (f. 2. febr. 1847, d. 4. okt. 1906) Sigurðardóttir bókbindara í Tjarnarkoti á Miðnesi, Sigurðssonar. --Börn þeirra, sem upp komust: Sigurður í Fúlavík, Stefán í Keflavík, Eyvindur sst., Jóhanna í Rv., Margrét (Óðinn IM og XXII; Br7.).