Þorsteinn Einarsson f. 1810

Samræmt nafn: Þorsteinn Einarsson
Einstaklingur ekki skráður í sögulegt manntal
Einstaklingur hefur ekki fundist í Íslenzkum æviskrám
Einstaklingur hefur ekki fundist í nafnaskrá Lbs


Nafn Fæðingarár Staða
  Þorsteinn Einarsson 1810 kapelan 26.1
  Guðríður Torfadóttir 1805 hans kona 26.2
Ragnhildur Þorsteinsdóttir 1841 þeirra barn 26.3
Torfhildur Þorsteinsdóttir 1844 þeirra barn 26.4
  Jón Markússon 1829 tökupiltur 26.5
Eiríkur Vilborgarson 1796 vinnumaður 26.6
Elín Guðmundsdóttir 1790 vinnukona 26.7
Elín Jónsdóttir 1821 vinnukona 26.8
  Solveig Sigurðardóttir 1800 vinnukona 26.9


Mögulegar samsvaranir við Þorsteinn Einarsson f. 1810 í öðrum manntölum

Nafn Fæðingarár Staða
Einar Högnason 1772 húsbóndi, stud. theol 944.10
  Ragnhildur Sigurðardóttir 1779 hans kona 944.11
  Sigríður Einarsdóttir 1805 þeirra barn 944.12
  Guðný Einarsdóttir 1806 þeirra barn 944.13
  Sigurður Einarsson 1809 þeirra barn 944.14
  Þorsteinn Einarsson 1810 þeirra barn 944.15
  Elín Einarsdóttir 1811 þeirra barn 944.16
  Sigríður Einarsdóttir 1812 þeirra barn 944.17
  Guðríður Einarsdóttir 1815 þeirra barn 944.18
  Högni Benediktsson 1736 húsbóndans faðir 944.19
  Guðný Jónsdóttir 1732 hans kona, húsb. móðir 944.20
  Sigurður Þorsteinsson 1790 vinnumaður 944.21
Kristján Bjarnason 1775 vinnumaður 944.22
  Guðrún Skúladóttir 1775 vinnukona 944.23
Hugborg Ólafsdóttir 1794 vinnukona 944.24
  Sigurður Jónsson 1797 niðursetningur 944.25

Nafn Fæðingarár Staða
Einar Högnason 1772 stúdent, býr á eign sinni 1256.1
  Ragnhildur Sigurðardóttir 1780 hans kona 1256.2
  Sigurður Einarsson 1809 þeirra barn 1256.3
  Þorsteinn Einarsson 1810 þeirra barn 1256.4
  Margrét Einarsdóttir 1816 þeirra barn 1256.5
Ragnhildur Einarsdóttir 1819 þeirra barn 1256.6
  Guðrún Einarsdóttir 1819 þeirra barn 1256.7
Solveig Einarsdóttir 1823 þeirra barn 1256.8
  Eyjólfur Sigurðsson 1830 fósturbarn 1256.9
Kristján Bjarnason 1775 matvinningur 1256.10
  Sigríður Árnadóttir 1781 vinnukona 1256.11
Ástríður Þorgeirsdóttir 1758 niðursetningur 1256.12.3
Sveinn Ísleifsson 1800 húsbóndi, býr á sinni eign 1257.1
Sigríður Niculásdóttir 1802 hans kona 1257.2
Oddur Sveinsson 1830 þeirra barn 1257.3
  Þórunn Sveinsdóttir 1833 þeirra barn 1257.4
  Guðmundur Ísleifsson 1810 vinnumaður, vinnur fyrir barni sínu 1257.5
  Oddur Guðmundsson 1831 ♂︎ hans barn 1257.6
Ísleifur Guðmundsson 1817 vinnumaður 1257.7
Guðlög Jónsdóttir 1799 vinnukona 1257.8

Nafn Fæðingarár Staða
Kjartan Jónsson 1806 húsbóndi, prestur, jarðeigandi 2.1
  Sigríður Einarsdóttir 1805 hans kona 2.2
Einar Kjartansson 1827 þeirra barn 2.3
Jónas Kjartansson 1835 þeirra barn 2.4
Þuríður Kjartansdóttir 1830 þeirra barn 2.5
Einar Högnason 1772 stúdent, faðir konunnar, jarðeigandi 2.6
  Ragnhildur Sigurðardóttir 1781 hans kona, móðir húsfreyju 2.7
  Þorsteinn Einarsson 1811 stúdent, bróðir húsfreyju 2.8
  Margrét Einarsdóttir 1817 systir húsfreyju 2.9
  Guðríður Einarsdóttir 1815 systir húsfreyju 2.10
  Einar Einarsson 1818 vinnumaður 2.11
Ragnheiður Guðmundsdóttir 1795 vinnukona 2.12
Kristján Bjarnason 1775 niðursetningur 2.13
Sveinn Ísleifsson 1800 húsbóndi, jarðeigandi 3.1
Oddur Sveinsson 1830 barn húsbóndans 3.2
  Þórunn Sveinsdóttir 1834 barn húsbóndans 3.3
Guðrún Sveinsdóttir 1837 barn húsbóndans 3.4
Finnur Árnason 1821 vinnumaður 3.5
Þorbjörg Sigurðardóttir 1818 vinnukona 3.6
Guðrún Pálsdóttir 1777 vinnukona 3.7
Guðlög Jónsdóttir 1798 vinnukona 3.8

Nafn Fæðingarár Staða
  Þorsteinn Einarsson 1810 Prestur 17.1
  Guðríður Torfadottir 1825 kona hanns 17.2
  Ragnhildur Þorstd. 1841 Barn hjónanna 17.3
Torfhildur Þorsteinsd: 1844 Barn hjónanna 17.4
  Jón Markusson 1830 fostur barn hjónanna 17.5
  Jóhann Magnusson 1837 fostur barn hjónanna 17.6
Gudni Jónnsdóttir 1854 fostur barn hjónanna 17.7
  Ejólfur Steingrimsson 1825 Vinnumaður 17.8
  Jon Jonnsson 1833 Vinnumaður 17.9
  Elin Jonnsdottir 1822 Vinnukona 17.10
  Björg Björnsdottir 1831 Vinnukona 17.11
Elin Gudmundsdottr 1790 Niðursetningur 17.12
  Solveig Sigurdard: 1798 Niðursetningur 17.13

Nafn Fæðingarár Staða
  Sjera Þorsteinn Einarsson 1810 prestur sóknarinnar 19.1
  Guðríður Torfadóttir 1803 hans kona 19.2
Ragnhildur Þorsteinsdóttir 1841 barn þeirra 19.3
Torfhildur Þorsteinsdóttir 1844 barn þeirra 19.4
Guðný Jónsdóttir 1853 fósturbarn hjónanna 19.5
  Markús Torfason 1798 trésmiður 19.6
  Jón Markússon 1829 vinnumaður 19.7
  Jóhann Magnússon 1837 vinnumaður 19.8
  Björg Björnsdóttir 1831 vinnukona 19.9
  Jóhanna Jóhannsdóttir 1857 barn þeirra 19.10
  Valgerður Sigurðsdóttir 1835 vinnukona 19.11
  Elín Jónsdóttir 1823 vinnukona 19.12
  Solveg Sigurðardóttir 1798 niðursetningur 19.13
  Sumarliði Ólafsson 1844 léttadrengur 19.14

Nafn Fæðingarár Staða
  Þorsteinn Einarsson 1811 prestur 22.1
  Guðríður Torfadóttir 1804 kona hans 22.2
  Ragnhildur Þorsteinsdóttir 1843 dóttir þeirra 22.3
Guðný Jónsdóttir 1854 uppeldisdóttir 22.4
  Elin Jónsdóttir 1820 vinnukona 22.5
  Sesselja Brynjólfsdóttir 1843 vinnukona 22.6
  Guðrún Árnadóttir 1837 vinnukona 22.7
  Halldóra Pálsdóttir 1848 vinnukona 22.8
  Málfríður Jónsdóttir 1812 niðursetningur 22.9
  Guðrún Sigurðardóttir 1854 niðursetningur 22.10
  Jón Markússon 1830 vinnumaður 22.11
  Jón Árnason 1833 vinnumaður 22.12
  Bjarni Guðmundsson 1846 vinnumaður 22.13
Þorsteinn Þorsteinsson 1850 vinnumaður (léttadr.) 22.14

Mögulegar samsvaranir við Þorsteinn Einarsson f. 1810 í Íslenzkum æviskrám

--Prestur. --Foreldrar: Einar stúdent Högnason að Skógum ytri og kona hans Ragnhildur Sigurðardóttir prests í Reynisþingum, Jónssonar. Lærði fyrst 2 vetur hjá síra Árna Helgasyni, síðar 3 vetur hjá síra Helga síðar byskupi Thordersen og varð stúdent frá honum úr heimaskóla 1831 (Vita: 1830), með heldur góðum vitnisburði. Var síðan með foreldrum sínum. Vígðist 6. júní 1841 aðstoðarprestur síra Jóns Þorsteinssonar á Kálfafellsstað, fekk prestakallið 28. sept. 1848, eftir hann, og hélt til æviloka. --Var hagleiksmaður mikill. --Kona (5. ág. 1841): Guðríður (f. 28. janúar 1805, d. 12. maí 1879) Torfadóttir prests á Breiðabólstað í Fljótshlíð, Jónssonar. --Dætur þeirra: Ragnhildur átti síra Eggert Ó. Briem á Höskuldsstöðum, Torfhildur skáldkona átti Jakob verzlunarmann Hólm í Hólanesi (Lbs. 48, fol.; Vitæ ord. 1841; HÞ.: SGrBf.).

Mögulegar samsvaranir við Þorsteinn Einarsson f. 1810 í nafnaskrá Lbs